Innlent

Þrjátíu hús rýmd á Siglufirði

Úr myndasafni. Frá Siglufirði.
Úr myndasafni. Frá Siglufirði.
Veðurstofan í samráði við lögreglustjórann á Akureyri hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi á Ólafsfirði og Siglufirði.

Á Ólafsfirði er það reitur 6. Á reitnum er dvalarheimilið Hornbrekka og verða íbúar þar fluttir til innan hússins.

Á Siglufirði er það reitur 8 en á honum eru um 30 íbúðarhús sem þarf að rýma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×