Minna hringt til útlanda en undanfarin ár 14. nóvember 2009 07:00 Forstjóri PFS bendir á að á fyrri helmingi þessa árs hafi heildarvelta á fjarskiptamarkaði nánast verið sú sama og á sama tíma í fyrra, fyrir hrun. Það bendi til þess að þessi fjarskiptageirinn komi betur undan efnahagsfárviðrinu en margur annar. Fréttablaðið/Stefán Á sama tíma og fastlínutengingum í símkerfi landsins fjölgar lítillega má merkja samdrátt í lengd símtala úr kerfinu. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Póst- og fjarskiptastofnunarinnar (PFS) á tölfræði fjarskiptamarkaðarins á fyrri helmingi ársins 2009. Þegar bornir eru saman fyrstu sex mánuðir áranna 2007, 2008 og 2009 sést að talað hefur verið 13,9 prósentum skemur í gömlu fastlínusímana á þessu ári en gert var árið 2007, eða í 355,6 milljónir mínútna í stað 413,2 mínútna. Samdráttur í tímalengd símtala er 6,6 prósent frá því í fyrra þegar talað var í 380,7 milljónir mínútna. Enn meiri munur er í hringingum til útlanda. Þar munar 17 prósentum á þessu ári og því síðasta, og 31,2 prósentum frá 2007. Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri PFS, segir erfitt að geta sér til um hvað valdi þessum samdrætti. „Við vitum ekki fyrir víst hvaða áhrif nettæknin hefur,“ segir hann og vísar til forrita á borð við spjallforritsins MSN Messenger og hringiforrita á borð við Skype. „Annar hver maður hefur þetta opið á borðinu hjá sér og ljóst að áhrifin eru einhver.“ Þá bendir Hrafnkell á að farsíminn hafi unnið mjög á á kostnað fastlínukerfisins og þá hafi hér orðið ákveðin breyting á mannfjöldasamsetningu með brotthvarfi erlends verkafólks eftir uppgangstíma. Hrafnkell segir hins vegar samantekt stofnunarinnar leiða ýmislegt markvert í ljós. Þannig hafi til dæmis markaðshlutdeild Símans á farsímamarkaði í fyrsta sinn farið undir 50 prósent. Þá komi fram merki um ákveðna mettun á farsímamarkaði þar sem hægt hafi á fjölgun farsímanotenda. Farsímafyrirtækið Nova hafi hins vegar aukið markaðshlutdeild sína verulega frá því í fyrra, eða úr 4,2 prósentum í 13,9 prósent. Í tölunum kemur fram að á fyrri helmingi síðasta árs hafi Síminn verið með 56,6 prósenta hlutdeild á farsímamarkaði, en 48,1 prósent á þessu ári. Farsímanetið segir Hrafnkell hins vegar eiga mikið inni þegar horft er til gagnaflutninga. „Nú er fartölvueign orðin mjög útbreidd og jafnvel hægt að fá fartölvur með innbyggðu 3G korti,“ segir hann og telur líklegt að enn eigi eftir að fjölga í þeim hópi fólks sem komi til með að vilja sækja sér gögn á netið hvar sem það er statt. „Núna nota um 12 þúsund manns svonefndan netpung og kemur það þá í stað ADSL tengingar fyrir marga,“ segir hann. olikr@frettabladid.is Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Á sama tíma og fastlínutengingum í símkerfi landsins fjölgar lítillega má merkja samdrátt í lengd símtala úr kerfinu. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Póst- og fjarskiptastofnunarinnar (PFS) á tölfræði fjarskiptamarkaðarins á fyrri helmingi ársins 2009. Þegar bornir eru saman fyrstu sex mánuðir áranna 2007, 2008 og 2009 sést að talað hefur verið 13,9 prósentum skemur í gömlu fastlínusímana á þessu ári en gert var árið 2007, eða í 355,6 milljónir mínútna í stað 413,2 mínútna. Samdráttur í tímalengd símtala er 6,6 prósent frá því í fyrra þegar talað var í 380,7 milljónir mínútna. Enn meiri munur er í hringingum til útlanda. Þar munar 17 prósentum á þessu ári og því síðasta, og 31,2 prósentum frá 2007. Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri PFS, segir erfitt að geta sér til um hvað valdi þessum samdrætti. „Við vitum ekki fyrir víst hvaða áhrif nettæknin hefur,“ segir hann og vísar til forrita á borð við spjallforritsins MSN Messenger og hringiforrita á borð við Skype. „Annar hver maður hefur þetta opið á borðinu hjá sér og ljóst að áhrifin eru einhver.“ Þá bendir Hrafnkell á að farsíminn hafi unnið mjög á á kostnað fastlínukerfisins og þá hafi hér orðið ákveðin breyting á mannfjöldasamsetningu með brotthvarfi erlends verkafólks eftir uppgangstíma. Hrafnkell segir hins vegar samantekt stofnunarinnar leiða ýmislegt markvert í ljós. Þannig hafi til dæmis markaðshlutdeild Símans á farsímamarkaði í fyrsta sinn farið undir 50 prósent. Þá komi fram merki um ákveðna mettun á farsímamarkaði þar sem hægt hafi á fjölgun farsímanotenda. Farsímafyrirtækið Nova hafi hins vegar aukið markaðshlutdeild sína verulega frá því í fyrra, eða úr 4,2 prósentum í 13,9 prósent. Í tölunum kemur fram að á fyrri helmingi síðasta árs hafi Síminn verið með 56,6 prósenta hlutdeild á farsímamarkaði, en 48,1 prósent á þessu ári. Farsímanetið segir Hrafnkell hins vegar eiga mikið inni þegar horft er til gagnaflutninga. „Nú er fartölvueign orðin mjög útbreidd og jafnvel hægt að fá fartölvur með innbyggðu 3G korti,“ segir hann og telur líklegt að enn eigi eftir að fjölga í þeim hópi fólks sem komi til með að vilja sækja sér gögn á netið hvar sem það er statt. „Núna nota um 12 þúsund manns svonefndan netpung og kemur það þá í stað ADSL tengingar fyrir marga,“ segir hann. olikr@frettabladid.is
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira