Lou Hawthorne býður öryggisafritun dýra Atli Steinn Guðmundsson skrifar 23. janúar 2009 08:25 Þetta er skapari hins svonefnda "Copy Cat", fyrsta kattarins sem klónaður var árið 2002. Hawthorne bendir á að þótt klónað dýr verði fullkomin eftirmynd forvera síns sé það ekki tryggt að það hegði sér eins. MYND/Chronicle/Frederik Larson Klónun dýra er nýjasta lausnin fyrir þá sem misst hafa gæludýr sín og afbera ekki harminn. Fullar hendur fjár og óbilandi ást á gæludýri eru hráefnin sem þurfa að vera fyrir hendi ef einhvern langar að eignast klónað gæludýr. Í Bandaríkjunum eru 75 milljónir hunda og er að minnsta kosti einn hundur á 39 prósentum þarlendra heimila. Síðan kindin Dolly var klónuð í Edinborg árið 1996 hafa margir gæludýraeigendur litið hýru auga til þessa umdeilda möguleika. Lou Hawthorne hjá Genetic Savings & Clone, hefur verið framarlega í þessum fræðum en eins hafa Kóreumenn verið atkvæðamiklir klónrannsóknarmenn, einkum Hwang Woo-Suk nokkur sem stundað hefur ítarlegar rannsóknir á klónun dýra við háskólann í Seoul í Suður-Kóreu. Sá er einnig að dunda sér við að klóna stofnfrumur úr mönnum sem ekki hefur verið með öllu óumdeilt hin síðari ár. Hjá fyrirtæki Hawthornes kostar það litla 50.000 dollara að fá kött klónaðan og fullyrðir hann að eigandinn öðlist með því algjörlega skothelt afrit af dýrinu. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Klónun dýra er nýjasta lausnin fyrir þá sem misst hafa gæludýr sín og afbera ekki harminn. Fullar hendur fjár og óbilandi ást á gæludýri eru hráefnin sem þurfa að vera fyrir hendi ef einhvern langar að eignast klónað gæludýr. Í Bandaríkjunum eru 75 milljónir hunda og er að minnsta kosti einn hundur á 39 prósentum þarlendra heimila. Síðan kindin Dolly var klónuð í Edinborg árið 1996 hafa margir gæludýraeigendur litið hýru auga til þessa umdeilda möguleika. Lou Hawthorne hjá Genetic Savings & Clone, hefur verið framarlega í þessum fræðum en eins hafa Kóreumenn verið atkvæðamiklir klónrannsóknarmenn, einkum Hwang Woo-Suk nokkur sem stundað hefur ítarlegar rannsóknir á klónun dýra við háskólann í Seoul í Suður-Kóreu. Sá er einnig að dunda sér við að klóna stofnfrumur úr mönnum sem ekki hefur verið með öllu óumdeilt hin síðari ár. Hjá fyrirtæki Hawthornes kostar það litla 50.000 dollara að fá kött klónaðan og fullyrðir hann að eigandinn öðlist með því algjörlega skothelt afrit af dýrinu.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira