Enski boltinn

Taprekstur hjá Newcastle

Mike Ashley, eigandi Newcastle
Mike Ashley, eigandi Newcastle NordicPhotos/GettyImages
Newcastle United tapaði 34 milljónum punda fyrir skatta á fyrri helmingi síðasta árs. Velta félagsins var 100 milljónir punda en ljóst að launakostnaður er þungur baggi því hann er 72 prósent af veltu félagins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×