Enski boltinn

Mido lánaður til Wigan

Framherjinn Mido hjá Middlesbrough hefur verið lánaður til Wigan til loka leiktíðar, en Egyptinn hefur ekki hlotið náð fyrir augum knattspyrnustjóra síns í vetur.

Mido verður væntanlega ætlað að reyna að fylla það skarð sem Emile Heskey skilur eftir sig ef hann gengur frá félagaskiptum sínum til Aston Villa í dag eins og búist er við.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×