Talibanar hafa bannað skólagöngu kvenna í dalnum Swat í norðvesturhluta landsins. Þar ráða þeir lögum og lofum. Bannið við skólagöngu kemur niður á fjörutíu þúsund stúlkun og ungum konum. Talibanar halda því fram að menntun kvenna sé ó-islömsk.
Talibanar banna skólagöngu kvenna
