Enski boltinn

Ungur Ítali til Newcastle

Keegan er byrjaður að kaupa
Keegan er byrjaður að kaupa Nordic Photos / Getty Images
Newcastle hefur gengið frá kaupum á 18 ára gömlum ítölskum framherja. Sá heitir Fabio Zamblera og kemur frá Atalanta. Hann er í U-18 ára landsliði Ítala og er fyrsti leikmaðurinn sem Kevin Keegan kaupir síðan hann tók við Newcastle.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×