Enski boltinn

Carroll kominn til Derby

Carroll mun fá nóg að gera á næstunni
Carroll mun fá nóg að gera á næstunni Nordic Photos / Getty Images
Enska úrvalsdeildarfélagið Derby hefur loksins gengið frá kaupum á markverðinum Roy Carroll frá Rangers í Skotlandi. "Þetta hefur dregist á langinn en Roy er mikill atvinnumaður og kemur til greina í byrjunarliðið strax á laugardaginn," sagði Paul Jewell, stjóri Derby.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×