Enski boltinn

Wilhelmsson til Spánar

Nordic Photos / Getty Images
Sænski landsliðsmaðurinn Christian Wilhelmsson er genginn í raðir Deportivo á Spáni á lánssamning út leiktíðina. Hann var í láni hjá Bolton í vetur en náði sér alls ekki á strik á Englandi. Wilhelmsson er samningsbundinn Nantes í Frakklandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×