Enski boltinn

Manucho verður lánaður til Grikklands

AFP
Angólamaðurinn Manucho sem nýverið skrifaði undir samning hjá Manchester United, mun ganga í raðir Panathinaikos sem lánsmaður út leiktíðina þegar Afríkukeppninni lýkur. Manucho á erfitt með að fá atvinnuleyfi á Englandi fyrst um sinn en hinn efnilegi framherji hefur þegar sett mark sitt á Afríkukeppnina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×