Innlent

Ók á ljósastaur við Reykjanesbraut

Farþegi í bíl slasaðist þegar bíllinn lenti á ljósastaur á Reykjanesbraut, skammt frá Grindavíkurafleggjaranum seint í gærkvöldi.

Hann var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landsspítalans. Ökumaðurinn, sem slapp ómeiddur, missti stjórn á bílnum í krapa á veginum, með þessum afleiðingum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×