Jafntefli í slökum leik í Laugardalnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. ágúst 2008 19:40 Grétar Rafn Steinsson skoraði sigurmark Íslands í dag. Mynd/Daníel Ísland og Aserbaídsjan gerðu 1-1 jafntefli í heldur döprum leik á Laugardalsvellinum í kvöld. Fabio Luis Ramim kom Aserum yfir með marki beint úr aukaspyrnu á 48. mínútu en Grétar Rafn Steinsson jafnaði metin tíu mínútum síðar með skalla eftir aukaspyrnu nýliðans Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Eftir markið kom ágætur leikkafli hjá íslenska liðinu en annars var leikurinn nokkuð slakur. Íslendingar stjórnuðu leiknum lengst af í fyrri hálfleik án þess þó að skapa sér mörg færi. Helst var að Eiður Smári Guðjohnsen og Birkir Már Sævarsson komu sér í góð skotfæri en Eiður lét verja frá sér og Birkir skaut framhjá. Síðustu 25 mínúturnar í leiknum voru verulega slakar og komst hvorugt liðið nálægt því að skora sigurmarkið. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var með átta leikmenn á varamannabekknum en gerði aðeins tvær skiptingar í leiknum sem verður að teljast óvenjulegt þar sem um vináttulandsleik var að ræða. Fáir íslenskir leikmenn áttu góðan dag en helst var að Grétar Rafn, Hermann og Jóhann Berg skiluðu sínu. Það jákvæðasta var að hinn ungi Jóhann Berg komst vel frá sínu í sínum fyrsta landsleik. Þetta var síðasti leikur íslenska landsliðsins fyrir undankeppni HM 2010 sem hefst í næsta mánuði. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Lesa má nánar um gang leiksins þar. Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Ísland og Aserbaídsjan gerðu 1-1 jafntefli í heldur döprum leik á Laugardalsvellinum í kvöld. Fabio Luis Ramim kom Aserum yfir með marki beint úr aukaspyrnu á 48. mínútu en Grétar Rafn Steinsson jafnaði metin tíu mínútum síðar með skalla eftir aukaspyrnu nýliðans Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Eftir markið kom ágætur leikkafli hjá íslenska liðinu en annars var leikurinn nokkuð slakur. Íslendingar stjórnuðu leiknum lengst af í fyrri hálfleik án þess þó að skapa sér mörg færi. Helst var að Eiður Smári Guðjohnsen og Birkir Már Sævarsson komu sér í góð skotfæri en Eiður lét verja frá sér og Birkir skaut framhjá. Síðustu 25 mínúturnar í leiknum voru verulega slakar og komst hvorugt liðið nálægt því að skora sigurmarkið. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var með átta leikmenn á varamannabekknum en gerði aðeins tvær skiptingar í leiknum sem verður að teljast óvenjulegt þar sem um vináttulandsleik var að ræða. Fáir íslenskir leikmenn áttu góðan dag en helst var að Grétar Rafn, Hermann og Jóhann Berg skiluðu sínu. Það jákvæðasta var að hinn ungi Jóhann Berg komst vel frá sínu í sínum fyrsta landsleik. Þetta var síðasti leikur íslenska landsliðsins fyrir undankeppni HM 2010 sem hefst í næsta mánuði. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Lesa má nánar um gang leiksins þar.
Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira