Enski boltinn

Lehmann semur við Stuttgart

NordcPhotos/GettyImages
Þýski landsliðsmarkvörðurinn Jens Lehmann hefur nú formlega samþykkt að ganga í raðir Stuttgart í heimalandi sínu. Lehmann, sem lék fimm ár með Arsenal á Englandi, hefur skrifað undir eins árs samning við Stuttgart, með möguleika á eins árs framlengingu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×