Ritstjóri Fréttablaðsins: Seðlabankinn ákveður pólitíska umræðu 20. nóvember 2008 11:00 Samfylkingin hefði allt eins getað slitið stjórnarsamstarfinu, að mati Þorsteins Pálssonar. Markmið bankastjórnar Seðlabankans með ræðu Davíðs Oddssonar á fundi Viðskiptaráðs í vikunni var tvíþætt, að þvo hendur sínar og að sýna að bankastjórnin getur ákveðið dagskrá pólitískrar umræðu. Þetta segir Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, í leiðara blaðsins í dag. Þorsteinn segir að seinna markmiðið hafi náðst. Ríkisstjórnin hafi komist í vörn. „Til marks um þann árangur er sá sterki stuðningur sem bankastjórnin fékk frá talsmönnum stjórnarandstöðuflokkanna. Honum fylgdi viðurkenning á málefnalegri röksemdafærslu. Óhjákvæmileg gagnrýni sérfræðinga á hvítþvottinn gat verið eðlilegur fórnarkostnaður til að ná þessu pólitíska markmiði," segir Þorsteinn. Hann segir að við slíkar aðstæður sé stjórnarandstaðan ekki líkleg til að vilja hrófla við bankastjórninni. Samfylkingin hefði allt eins getað notað ræðuna til að slíta stjórnarsamstarfinu. Bankastjórnin hefði fagnað því. Þá hefði sannast það sem þeir, er næst henni standa, hafi varað við í upphafi. Það hefði einnig getað leitt til kosninga í janúar. Þannig hefði mátt tefja Evrópuumræðuna. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Markmið bankastjórnar Seðlabankans með ræðu Davíðs Oddssonar á fundi Viðskiptaráðs í vikunni var tvíþætt, að þvo hendur sínar og að sýna að bankastjórnin getur ákveðið dagskrá pólitískrar umræðu. Þetta segir Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, í leiðara blaðsins í dag. Þorsteinn segir að seinna markmiðið hafi náðst. Ríkisstjórnin hafi komist í vörn. „Til marks um þann árangur er sá sterki stuðningur sem bankastjórnin fékk frá talsmönnum stjórnarandstöðuflokkanna. Honum fylgdi viðurkenning á málefnalegri röksemdafærslu. Óhjákvæmileg gagnrýni sérfræðinga á hvítþvottinn gat verið eðlilegur fórnarkostnaður til að ná þessu pólitíska markmiði," segir Þorsteinn. Hann segir að við slíkar aðstæður sé stjórnarandstaðan ekki líkleg til að vilja hrófla við bankastjórninni. Samfylkingin hefði allt eins getað notað ræðuna til að slíta stjórnarsamstarfinu. Bankastjórnin hefði fagnað því. Þá hefði sannast það sem þeir, er næst henni standa, hafi varað við í upphafi. Það hefði einnig getað leitt til kosninga í janúar. Þannig hefði mátt tefja Evrópuumræðuna.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira