Enski boltinn

Tottenham sækir um í Intertoto

Nordic Photos / Getty Images

Tottenham hefur sótt um þáttöku í Intertoto keppninni í knattspyrnu til að tryggja liðinu þáttöku í Evrópukeppnunum á næstu leiktíð. Þetta er gert vegna hörmulegrar byrjunar Tottenham í deildinni, en liðið var í fallbaráttu í allt haust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×