Erlent

Gagnrýnir kjarnorkuvopnagerð Írana

Barack Obama.
Barack Obama.
,,Fyrirætlun Írana að smíðja kjarnorkuvopn er óásættanleg," sagði Barack Obama verðandi Bandaríkjaforseti á blaðamannafundi í Chicago fyrr í dag. Skera verði á tengsl landsins við hryðjuverkahópa. Obama hvatti yfirvöld í Teheran til að hætta að styðja hryðjuverkasamtaka.

Obama sagðist á fundinum ætla að svara heillaóskum sem Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, sendi honum í kjölfar sigursins í forsetakosningunum á þriðjudaginn með viðeigandi hætti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×