Robinho tryggði Brasilíu sigur á Kanada Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2008 11:52 Robinho skorar sigurmark Brasilíu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Brasilía vann í nótt 3-2 sigur á Kanada í vináttulandsleik í knattspyrnu en fjöldi leikja fór fram í gær. Robinho átti stjörnuleik fyrir Brasilíu í gær en hann lagði upp tvö mörk og skoraði svo sigurmark leiksins á 63. mínútu. Diego kom Brasilíu yfir strax á fjórðu mínútu leiksins en Rob Friend jafnaði metin aðeins sex mínútum síðar. Luis Fabiano kom Brössum aftur yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks en aftur náði Kanada að jafna, í þetta sinn með marki Julian de Guzman. Kanada voru þrátt fyrir allt sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og hefðu getað verið með forystuna í leikhlénu. Ronaldo, Ronaldinho og Kaka léku ekki með Brasilíu í leiknum.Úrslit og markaskorarar vináttulandsleikja í gær:Þýskaland - Serbía 2-1 0-1 Bosko Jankovic (18.) 1-1 Oliver Neuville (74.) 2-1 Michael Ballack (82.)Portúgal - Georgía 2-0 1-0 Joao Moutinho (19.) 2-0 Simao, víti (45.)Rúmenía - Svartfjallaland 4-0 1-0 Adrian Mutu (15.) 2-0 Sorin Ghionea (50.) 3-0 Nicolae Dica (55.) 4-0 Nicolae Dica (69.)Ungverjaland - Króatía 1-1 0-1 Robert Kovac (23.) 1-1 Niko Kovac, sjálfsmark (45.)Frakkland - Paragvæ 0-0Spánn - Perú 2-1 1-0 David Villa (38.) 1-1 Herman Rengifo (75.) 2-1 Capdevila (90.) Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Brasilía vann í nótt 3-2 sigur á Kanada í vináttulandsleik í knattspyrnu en fjöldi leikja fór fram í gær. Robinho átti stjörnuleik fyrir Brasilíu í gær en hann lagði upp tvö mörk og skoraði svo sigurmark leiksins á 63. mínútu. Diego kom Brasilíu yfir strax á fjórðu mínútu leiksins en Rob Friend jafnaði metin aðeins sex mínútum síðar. Luis Fabiano kom Brössum aftur yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks en aftur náði Kanada að jafna, í þetta sinn með marki Julian de Guzman. Kanada voru þrátt fyrir allt sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og hefðu getað verið með forystuna í leikhlénu. Ronaldo, Ronaldinho og Kaka léku ekki með Brasilíu í leiknum.Úrslit og markaskorarar vináttulandsleikja í gær:Þýskaland - Serbía 2-1 0-1 Bosko Jankovic (18.) 1-1 Oliver Neuville (74.) 2-1 Michael Ballack (82.)Portúgal - Georgía 2-0 1-0 Joao Moutinho (19.) 2-0 Simao, víti (45.)Rúmenía - Svartfjallaland 4-0 1-0 Adrian Mutu (15.) 2-0 Sorin Ghionea (50.) 3-0 Nicolae Dica (55.) 4-0 Nicolae Dica (69.)Ungverjaland - Króatía 1-1 0-1 Robert Kovac (23.) 1-1 Niko Kovac, sjálfsmark (45.)Frakkland - Paragvæ 0-0Spánn - Perú 2-1 1-0 David Villa (38.) 1-1 Herman Rengifo (75.) 2-1 Capdevila (90.)
Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira