Obama búinn að kjósa 4. nóvember 2008 16:01 Obama kaus í Shoesmith grunnskólanum Chicago fyrr í dag ásamt Michelle eiginkonu sinni. Með í för voru dæturnar Malia og Sasha. MYND/AFP Barack Obama og Michelle eiginkona hans greiddu atkvæði í Shoesmith-grunnskólanum í Chicago fyrr í dag. Þangað mætti Obama með fjölskyldu sinni. Hjónin tóku sér rúmlega 20 mínútur til að fara greiða atkvæði en samhliða forsetakosningnunum fara kosningar um fjölmörg mál. ,,Ég vona að þetta virki. Annars verður þetta mjög vandræðalegt," sagði Obama þegar hann kaus. Mótframbjóðandi Obama John McCain kýs í Phoenix í heimafylki hans, Arizona. Búist er við mikilli kjörsókn í einhverjum umtöluðustu forsetakosningum síðari tíma. Ein vísbending um að kjörsókn verði mikil er að yfir tuttugu milljónir manna hafa þegar greitt atkvæði utan kjörfundar. Það er metfjöldi. Klukkan tíu mínútur fyrir tólf í kvöld mun Stöð 2 tengjast beint við CNN fréttastofuna og áhorfendur stöðvarinnar geta því fylgst beint með bandarískum kosningasjónvarpi. Sú útsending verður í opinni dagskrá. Tengdar fréttir Í öruggu skjóli Kompás heimsótti kólumbískar flóttakonur fyrir ári síðan til Ekvador þaðan sem þær komu til Íslands í leit að betra lífi. Við kynnumst lífi tveggja þessara kvenna á Íslandi sem bjuggu við hörmulegar áður en þær komu hingað til lands. 4. nóvember 2008 10:48 Fyrstu tölur Obama í vil Fyrstu tölur frá bandarísku forsetakosningunum eru Barack Obama í vil en hann hefur tryggt sér atkvæði fimmtán kjörmanna af tuttugu og einum í þorpinu Dixville Notch í New Hampshire-ríki. 4. nóvember 2008 07:18 Búið að opna kjörstaði í Bandaríkjunum Dýrustu forsetakosningar sögunnar hófust í Bandaríkjunum fyrir klukkustund. Barack Obama er sigurstranglegri en John McCain samkvæmt skoðanakönnunum. 4. nóvember 2008 12:08 Vill þjóðaratkvæðagreiðslu um veru bandarísks herliðs í Írak Annar varaforseta Íraks vill að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um að leyfa bandarískum hermönnum að vera áfram í landinu næstu þrjú árin. 4. nóvember 2008 13:00 Íbúar í Obama halda með Barack Íbúar fiskibæjarins Obama í Japan undurbúa nú heljarinnar veislu og kosningavöku til að fylgjast með gengi nafna síns í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Um 50 bæjarbúar í stuttermabolum með áletruninni „Ég elska Obama“ æfðu um helgina húladans til að fagna frambjóðandanum, sem fæddist í Honolulu. Þeir vonast til að hann sigri kosningarnar, og heimsæki bæinn þegar hann er orðinn forseti Bandaríkjanna. 4. nóvember 2008 14:14 Tímamótakosningar Í dag verður kosið til embættis forseta Bandaríkjanna, sem talið er það valdamesta í heimi. Demókratinn Barack Obama yrði fyrsti blökkumaðurinn í embættinu næði hann kjöri. Repúblíkaninn John McCain yrði elsti Bandaríkjaforseti sögunnar ef hann bæri sigur úr býtum. En hvaða menn eru þetta? Fyrir hvað standa þeir og er þeim treystandi? Og hvaða máli skiptir það Íslendinga hvor þeirra nær kjöri? Guðjón Helgason kynnti sér frambjóðendurna. 4. nóvember 2008 11:11 Juncker vill sjá Obama í forsetastól Nokkrir af leiðtogum Evrópusambandsríkja lýstu því yfir í dag að þeir vonuðust til að Barack Obama myndi sigra í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fara í dag. 4. nóvember 2008 13:19 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Barack Obama og Michelle eiginkona hans greiddu atkvæði í Shoesmith-grunnskólanum í Chicago fyrr í dag. Þangað mætti Obama með fjölskyldu sinni. Hjónin tóku sér rúmlega 20 mínútur til að fara greiða atkvæði en samhliða forsetakosningnunum fara kosningar um fjölmörg mál. ,,Ég vona að þetta virki. Annars verður þetta mjög vandræðalegt," sagði Obama þegar hann kaus. Mótframbjóðandi Obama John McCain kýs í Phoenix í heimafylki hans, Arizona. Búist er við mikilli kjörsókn í einhverjum umtöluðustu forsetakosningum síðari tíma. Ein vísbending um að kjörsókn verði mikil er að yfir tuttugu milljónir manna hafa þegar greitt atkvæði utan kjörfundar. Það er metfjöldi. Klukkan tíu mínútur fyrir tólf í kvöld mun Stöð 2 tengjast beint við CNN fréttastofuna og áhorfendur stöðvarinnar geta því fylgst beint með bandarískum kosningasjónvarpi. Sú útsending verður í opinni dagskrá.
Tengdar fréttir Í öruggu skjóli Kompás heimsótti kólumbískar flóttakonur fyrir ári síðan til Ekvador þaðan sem þær komu til Íslands í leit að betra lífi. Við kynnumst lífi tveggja þessara kvenna á Íslandi sem bjuggu við hörmulegar áður en þær komu hingað til lands. 4. nóvember 2008 10:48 Fyrstu tölur Obama í vil Fyrstu tölur frá bandarísku forsetakosningunum eru Barack Obama í vil en hann hefur tryggt sér atkvæði fimmtán kjörmanna af tuttugu og einum í þorpinu Dixville Notch í New Hampshire-ríki. 4. nóvember 2008 07:18 Búið að opna kjörstaði í Bandaríkjunum Dýrustu forsetakosningar sögunnar hófust í Bandaríkjunum fyrir klukkustund. Barack Obama er sigurstranglegri en John McCain samkvæmt skoðanakönnunum. 4. nóvember 2008 12:08 Vill þjóðaratkvæðagreiðslu um veru bandarísks herliðs í Írak Annar varaforseta Íraks vill að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um að leyfa bandarískum hermönnum að vera áfram í landinu næstu þrjú árin. 4. nóvember 2008 13:00 Íbúar í Obama halda með Barack Íbúar fiskibæjarins Obama í Japan undurbúa nú heljarinnar veislu og kosningavöku til að fylgjast með gengi nafna síns í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Um 50 bæjarbúar í stuttermabolum með áletruninni „Ég elska Obama“ æfðu um helgina húladans til að fagna frambjóðandanum, sem fæddist í Honolulu. Þeir vonast til að hann sigri kosningarnar, og heimsæki bæinn þegar hann er orðinn forseti Bandaríkjanna. 4. nóvember 2008 14:14 Tímamótakosningar Í dag verður kosið til embættis forseta Bandaríkjanna, sem talið er það valdamesta í heimi. Demókratinn Barack Obama yrði fyrsti blökkumaðurinn í embættinu næði hann kjöri. Repúblíkaninn John McCain yrði elsti Bandaríkjaforseti sögunnar ef hann bæri sigur úr býtum. En hvaða menn eru þetta? Fyrir hvað standa þeir og er þeim treystandi? Og hvaða máli skiptir það Íslendinga hvor þeirra nær kjöri? Guðjón Helgason kynnti sér frambjóðendurna. 4. nóvember 2008 11:11 Juncker vill sjá Obama í forsetastól Nokkrir af leiðtogum Evrópusambandsríkja lýstu því yfir í dag að þeir vonuðust til að Barack Obama myndi sigra í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fara í dag. 4. nóvember 2008 13:19 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Í öruggu skjóli Kompás heimsótti kólumbískar flóttakonur fyrir ári síðan til Ekvador þaðan sem þær komu til Íslands í leit að betra lífi. Við kynnumst lífi tveggja þessara kvenna á Íslandi sem bjuggu við hörmulegar áður en þær komu hingað til lands. 4. nóvember 2008 10:48
Fyrstu tölur Obama í vil Fyrstu tölur frá bandarísku forsetakosningunum eru Barack Obama í vil en hann hefur tryggt sér atkvæði fimmtán kjörmanna af tuttugu og einum í þorpinu Dixville Notch í New Hampshire-ríki. 4. nóvember 2008 07:18
Búið að opna kjörstaði í Bandaríkjunum Dýrustu forsetakosningar sögunnar hófust í Bandaríkjunum fyrir klukkustund. Barack Obama er sigurstranglegri en John McCain samkvæmt skoðanakönnunum. 4. nóvember 2008 12:08
Vill þjóðaratkvæðagreiðslu um veru bandarísks herliðs í Írak Annar varaforseta Íraks vill að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um að leyfa bandarískum hermönnum að vera áfram í landinu næstu þrjú árin. 4. nóvember 2008 13:00
Íbúar í Obama halda með Barack Íbúar fiskibæjarins Obama í Japan undurbúa nú heljarinnar veislu og kosningavöku til að fylgjast með gengi nafna síns í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Um 50 bæjarbúar í stuttermabolum með áletruninni „Ég elska Obama“ æfðu um helgina húladans til að fagna frambjóðandanum, sem fæddist í Honolulu. Þeir vonast til að hann sigri kosningarnar, og heimsæki bæinn þegar hann er orðinn forseti Bandaríkjanna. 4. nóvember 2008 14:14
Tímamótakosningar Í dag verður kosið til embættis forseta Bandaríkjanna, sem talið er það valdamesta í heimi. Demókratinn Barack Obama yrði fyrsti blökkumaðurinn í embættinu næði hann kjöri. Repúblíkaninn John McCain yrði elsti Bandaríkjaforseti sögunnar ef hann bæri sigur úr býtum. En hvaða menn eru þetta? Fyrir hvað standa þeir og er þeim treystandi? Og hvaða máli skiptir það Íslendinga hvor þeirra nær kjöri? Guðjón Helgason kynnti sér frambjóðendurna. 4. nóvember 2008 11:11
Juncker vill sjá Obama í forsetastól Nokkrir af leiðtogum Evrópusambandsríkja lýstu því yfir í dag að þeir vonuðust til að Barack Obama myndi sigra í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fara í dag. 4. nóvember 2008 13:19