Innlent

Hvalaskoðunarferðir fimmfaldast á áratug

Rúmlega 104 þúsund manns fóru í hvalaskoðunarferðir hér á landi í fyrra. Það er fimmföldun frá því sem var fyrir tíu árum, þegar liðlega 20 þúsund manns fóru í slíkar ferðir.

Mikill meirihluti er erlendir ferðamenn, sem sumir hverjir koma gaagngert hingað til lands til að fara í hvalaskoðunarferðir og segja sumir þeirra að þeir hefðu ekki komið hingað til lands, ef slíkar ferðir hefðu ekki verið í boði. Reiknað er með enn frekari fjölgun á næstu árum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×