Innlent

Bíll í ljósum logum á Suðurlandsvegi

Slökkvilið og lögregla voru kölluð að logandi bíl vestan við Litlu kaffistofuna fyrir stundu. Lögreglan á Selfossi vissi ekki um tildrög slyssins en sagði bíl vera þar í ljósum logum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×