Erlent

Bush og Pútín funda

George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, fór frá Króatíu í dag, þar sem hann var í sólarhringsheimsókn, áleiðis til sumarleyfisstaðarins Sochi við Svartahaf þar sem hann mun funda með Vladimir Pútin, forseta Rússlands. Bush og Pútín ætla að eyða helginni í viðræður um varnarmál en með þeim verður nýkjörinn arftaki Pútíns, Dímitrí Medvedev. Fundurinn verður haldinn í sumarhúsi Pútíns í Sochi.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×