Innlent

Reyndi að versla með fölsuðum 5000 króna seðli

Aktu taktu.
Aktu taktu. Mynd/ EOL

Lögreglan hafði afskipti af manni sem reyndi að versla í Aktu - taktu í Breiðholti, með fölsuðum fimm þúsund króna seðli um sjöleytið í kvöld. Það var árvökull starfsmaður sem tók eftir því að ekki var allt með felldu. Hann kallaði því til lögreglu sem var fljót á staðinn. Seðillinn var haldlagður og var skýrsla tekinn af manninum, sem var samvinnuþýður að sögn lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×