Fótbolti

Rangers hafði betur í Glasgow-einvíginu

NordcPhotos/GettyImages
Gömlu erkifjendurnir í Celtic og Rangers áttust við á Ibrox vellinum í Glasgow í skosku úrvalsdeildinni í dag. Það voru þeir bláklæddu í Rangers sem höfðu betur í þetta sinn 1-0 með marki Kevin Thomson og hafa fyrir vikið sex stiga forskot á granna sína á toppi deildarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×