Enski boltinn

Eduardo farinn heim af sjúkrahúsi

Nordic Photos / Getty Images
Knattspyrnumaðurinn Eduardo hjá Arsenal hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi og sendur til síns heima eftir að hafa fótbrotnað illa í leik um helgina. Hann var aðeins fjóra daga á sjúkrahúsi og horfir fram á að minnsta kosti níu mánuði frá keppni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×