Enski boltinn

Áfrýjun Aliadiere vísað frá

Aliadiere lék áður með Arsenal
Aliadiere lék áður með Arsenal Nordic Photos / Getty Images
Framherjinn Jeremie Aliadiere hjá Middlesbrough þaf að sitja af sér þriggja leikja bann eftir að áfrýjun félagsins á rauða spjaldið sem hann fékk að líta um helgina var vísað frá. Hann fékk rautt spjald í leik gegn Liverpool fyrir að slá til Javier Mascherano.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×