Enski boltinn

Campo í viðræðum við Bolton

Elvar Geir Magnússon skrifar
Ivan Campo í stúkunni.
Ivan Campo í stúkunni.

Ivan Campo verður líklega lengur í búningi Bolton. Þessi 33 ára leikmaður er viðræðum við félagið um nýjan samning. Hann segist ánægður í enska boltanum og vilji spila þar áfram.

„Ég ber mikla virðingu fyrir Bolton, félagið hefur gefið mér margt. Ég mun hlusta á hvað þeir hafa að bjóða mér," sagði Campo sem stefnir á að spila meðal þeirra bestu næstu tvö til þrjú ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×