Enski boltinn

Ársmiðar uppseldir eftir komu Keegan

Keegan trekkir á völlinn
Keegan trekkir á völlinn Nordic Photos / Getty Images
Kevin Keegan hefur enn ekki náð að koma Newcastle á beinu brautina síðan hann tók við liðinu, en koma hans hefur þó hleypt lífi í miðasöluna. Síðustu 3000 ársmiðarnir sem lausir voru hjá félaginu eru þannig uppseldir. Þetta kemur fram í Daily Mail í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×