Enski boltinn

Benjani er í læknisskoðun hjá City

Benjani er sagður á leið til Manchester City
Benjani er sagður á leið til Manchester City Nordic Photos / Getty Images
Óvæntustu tíðindin á leikmannamarkaðnum á Englandi í dag koma frá Manchester, en þar er framherjinn Benjani frá Portsmouth í læknisskoðun hjá City þessa stundina að sögn Sky. Benjani hefur skoraði 12 mörk á leiktíðinni og koma þessi tíðindi mjög á óvart. Þau þykja benda til þess að Harry Redknapp sé að undirbúa kaup á framherja fyrir lokun janúargluggans á miðnætti í nótt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×