Enski boltinn

Gilberto fer ekki til Tottenham

Tottenham ætlaði að kaupa enn einn varnarmanninn
Tottenham ætlaði að kaupa enn einn varnarmanninn Nordic Photos / Getty Images
Þýska úrvalsdeildarfélagið Hertha Berlín hefur staðfest að ekkert verði af því að Brasilíumaðurinn Gilberto fari til Tottenham. Félögin höfðu komist að samkomulagi um kaupin en hættu við á síðustu stundu eftir að eitthvað kom upp í tengslum við læknisskoðun hans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×