Enski boltinn

Bolton kaupir Cahill

Nordic Photos / Getty Images
Bolton hefur gengið frá kaupum á varnarmanninum Gary Cahill frá Aston Villa. Kaupverðið var ekki gefið upp en hinn 22 ára gamli leikmaður hefur skrifaði undir þriggja og háls árs samning við Bolton.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×