Enski boltinn

Diaby framlengir við Arsenal

Abou Diaby
Abou Diaby Nordic Photos / Getty Images
Franski miðjumaðurinn Abou Diaby hefur framlengt samning sinn við Arsenal til ársins 2012. Þessi 21 árs gamli leikmaður spilaði sinn 55. leik fyrir félagið í gær. Þá hefur félagi hans Mathieu Flamini lýst því yfir að hann ætli að vera áfram hjá félaginu þó samningur hans sé við það að renna út.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×