Enski boltinn

Hutton semur við Tottenham

Nordic Photos / Getty Images
Tottenham hefur nú gengið frá kaupum á skoska landsliðsbakverðinum Alan Hutton frá Rangers. Sagt er að kaupverðið sé í kring um 9 milljónir punda. Tottenham hefur lengi verið að eltast við Hutton eftir að Rangers samþykktu kauptilboð í hann fyrir nokkru, en leikmaðurinn var harður í samningum.

Tengdar fréttir

Hutton á leið til Tottenham

Nú virðist fátt geta komið í veg fyrir að Tottenham kaupi þriðja varnarmanninn í janúarglugganum. Walter Smith, stjóri Rangers í Skotlandi, segir að bakvörð félagsins Alan Hutton hafi ákveðið að semja við Lundúnaliðið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×