Enski boltinn

Sunderland lánar Cole til Burnley

Elvar Geir Magnússon skrifar
Andy Cole leikur líklega sinn fyrsta leik fyrir Burnley á laugardag gegn West Bromwich Albion.
Andy Cole leikur líklega sinn fyrsta leik fyrir Burnley á laugardag gegn West Bromwich Albion.

Sóknarmaðurinn Andy Cole er kominn til Burnley á lánssamningi frá Sunderland. Burnley er í sjöunda sæti ensku 1. deildarinnar en Jóhannes Karl Guðjónsson leikur með liðinu.

Andy Cole er næstmarkahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og vonast Burnley til að hann hjálpi liðinu til að gera atlögu að sæti í úrvalsdeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×