Enski boltinn

Boro er að landa Alves

Nordic Photos / Getty Images
Enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough er sagt muni landa brasilíska framherjanum Alfonso Alves frá Heerenveen í Hollandi á næsta sólarhring, en aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum í samningum milli félaganna. Þá hefur Boro gefið það út að vængmaðurinn Stewart Downing verði ekki seldur í janúar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×