Enski boltinn

Ömurleg helgi hjá City

Nordic Photos / Getty Images
Leikmenn Manchester City vilja eflaust gleyma helginni sem leið sem fyrst. Á meðan liðið var að falla úr keppni í bikarnum með 2-1 tapi fyrir B-deildarliði Sheffield United, létu þjófar greipar sópa um búningsherbergi liðsins og stálu þaðan í kring um 200 þúsund krónum úr veskjum leikmanna. Málið er í rannsókn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×