Ronaldo tryggði United sigur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2008 15:52 Leikmenn United fagna fyrra marki Cristiano Ronaldo. Nordic Photos / Getty Images Cristiano Ronaldo var hetja Manchester United er hann tryggði sínum mönnum 3-1 sigur gegn Tottenham með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Þar með er United komið áfram í 16-liða úrslit bikarkeppninnar, rétt eins og Arsenal, Chelsea og Liverpool. Manchester United byrjaði betur í leiknum en það voru gestirnir frá Lundúnum sem skoruðu fyrsta markið. Robbie Keane var þar að verki eftir laglega fyrirgjöf Aaron Lennon. Rangstöðuvörn United brást og þurfti Keane ekkert annað að gera en að stýra knettinum í markið af stuttu færi. Mark Tottenham kom á 24. mínútu og fjórtán mínútum síðar kom jöfnunarmark United. Boltinn barst inn á teig Tottenham þar sem Ryan Giggs tók við honum og lagði hann fyrir Carlos Tevez sem kom aðvífandi og þrumaði knettinum í netið. Þannig var staðan í hálfleik en Jermaine Jenas fékk kjörið tækifæri til að koma Tottenham aftur yfir snemma í síðari hálfleik. Hann var einn með boltann gegn markverði United en fór hræðilega illa að ráði sínu og skaut boltanum langt fram hjá markinu. En aðeins nokkrum mínútum síðar fór Cristiano Ronaldo einnig illa með gott færi sjálfur. Það var þó um miðbik síðari hálfleiksins að kom að vendipunkti leiksins. Michael Dawson gerði sig sekan um að handleika knöttinn í eigin vítateig eftir að hafa verið í baráttu við Wayne Rooney. Hann fékk að líta rauða spjaldið og um leið var vítaspyrna dæmd. Ronaldo nýtti hins vegar færið í þetta skiptið og kom United yfir í leiknum. Hann innsiglaði svo sigurinn með marki á lokamínútum leiksins. Radek Cerny, markvörður Tottenham, hefði átt að verja frá honum en missti boltann undir sig og í markið. Fyrr í dag komst Cardiff áfram í fimmtu umferð bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Hereford á útivelli. Nú klukkan 16.00 mætast Sheffield United og Manchester City í lokaleik fjórðu umferðarinnar, 32-liða úrslitum. Enski boltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Cristiano Ronaldo var hetja Manchester United er hann tryggði sínum mönnum 3-1 sigur gegn Tottenham með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Þar með er United komið áfram í 16-liða úrslit bikarkeppninnar, rétt eins og Arsenal, Chelsea og Liverpool. Manchester United byrjaði betur í leiknum en það voru gestirnir frá Lundúnum sem skoruðu fyrsta markið. Robbie Keane var þar að verki eftir laglega fyrirgjöf Aaron Lennon. Rangstöðuvörn United brást og þurfti Keane ekkert annað að gera en að stýra knettinum í markið af stuttu færi. Mark Tottenham kom á 24. mínútu og fjórtán mínútum síðar kom jöfnunarmark United. Boltinn barst inn á teig Tottenham þar sem Ryan Giggs tók við honum og lagði hann fyrir Carlos Tevez sem kom aðvífandi og þrumaði knettinum í netið. Þannig var staðan í hálfleik en Jermaine Jenas fékk kjörið tækifæri til að koma Tottenham aftur yfir snemma í síðari hálfleik. Hann var einn með boltann gegn markverði United en fór hræðilega illa að ráði sínu og skaut boltanum langt fram hjá markinu. En aðeins nokkrum mínútum síðar fór Cristiano Ronaldo einnig illa með gott færi sjálfur. Það var þó um miðbik síðari hálfleiksins að kom að vendipunkti leiksins. Michael Dawson gerði sig sekan um að handleika knöttinn í eigin vítateig eftir að hafa verið í baráttu við Wayne Rooney. Hann fékk að líta rauða spjaldið og um leið var vítaspyrna dæmd. Ronaldo nýtti hins vegar færið í þetta skiptið og kom United yfir í leiknum. Hann innsiglaði svo sigurinn með marki á lokamínútum leiksins. Radek Cerny, markvörður Tottenham, hefði átt að verja frá honum en missti boltann undir sig og í markið. Fyrr í dag komst Cardiff áfram í fimmtu umferð bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Hereford á útivelli. Nú klukkan 16.00 mætast Sheffield United og Manchester City í lokaleik fjórðu umferðarinnar, 32-liða úrslitum.
Enski boltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira