BHM ítrekar kröfu um að ráðherra dragi auglýsingu til baka 9. apríl 2008 16:25 Bæði BHM og starfsmannafélag á vegum Vegagerðarinnar hefur hvatt Kristján L. Möller samgönguráðherra til að draga auglýsingum um embætti vegamálastjóra til baka. MYND/Pjetur Bandalag háskólamanna sættir sig ekki við svör Kristjáns L. Möller samgönguráðherra vegna auglýsingar á embætti vegamálastjóra og ítrekar kröfu sína um að ráðherra dragi auglýsinguna til baka. Þá vill bandalagið staðan verði augýst að nýju þannig að gegnsæi sé tryggt og ráðuneytið verði ekki af hæfum umsækjendum. Bandalagið sendi ráðherra bréf og kvartaði undan því að of þröng hæfisskilyrði væru sett í auglýsingunni en krafist var háskólamenntunar í verkfræði eða sambærilegra menntunar. Ráðherra sagði í svarbréfi sínu til BHM að með því að setja fram þessar kröfur í auglýsingu væri verið að tryggja gagnsæi. Átt hefði verið við háskólamenntun sem geti verið á öðrum sviðum en verkfræði, þó þannig að umsækjandi hafi lokið meistaraprófi eða kandídatsprófi samkvæmt eldra skipulagi háskólanáms. Að mati BHM var það alls ekki til að auka gegnsæi auglýsingarinnar að tilgreina verkfræði eða sambærilega menntun þegar átt var við að menntunarkrafa væri að lágmarki meistarapróf eða kandidatspróf. Segir BHM enn fremur að með hliðsjón af þeim fyrirspurnum sem bandalaginu bárust vegna þessarar auglýsingar og þeim upplýsingum sem fram komu í dag um það hverjir umsækjendur eru, en þeir eru tíu talsins, megi það ljóst vera að með auglýsingu sinni hafi samgönguráðuneytið orðið af mjög hæfum umsækjendum með meistaranám eða kandídatspróf á öðrum sviðum, s.s. í lögfræði og viðskiptafræði. Því ítreki bandalagið kröfu sína um auglýsingin verði dregin til baka og staðan auglýst að nýju þannig að gegnsæi sé tryggt og ráðuneytið verði ekki af hæfum umsækjendum. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Bandalag háskólamanna sættir sig ekki við svör Kristjáns L. Möller samgönguráðherra vegna auglýsingar á embætti vegamálastjóra og ítrekar kröfu sína um að ráðherra dragi auglýsinguna til baka. Þá vill bandalagið staðan verði augýst að nýju þannig að gegnsæi sé tryggt og ráðuneytið verði ekki af hæfum umsækjendum. Bandalagið sendi ráðherra bréf og kvartaði undan því að of þröng hæfisskilyrði væru sett í auglýsingunni en krafist var háskólamenntunar í verkfræði eða sambærilegra menntunar. Ráðherra sagði í svarbréfi sínu til BHM að með því að setja fram þessar kröfur í auglýsingu væri verið að tryggja gagnsæi. Átt hefði verið við háskólamenntun sem geti verið á öðrum sviðum en verkfræði, þó þannig að umsækjandi hafi lokið meistaraprófi eða kandídatsprófi samkvæmt eldra skipulagi háskólanáms. Að mati BHM var það alls ekki til að auka gegnsæi auglýsingarinnar að tilgreina verkfræði eða sambærilega menntun þegar átt var við að menntunarkrafa væri að lágmarki meistarapróf eða kandidatspróf. Segir BHM enn fremur að með hliðsjón af þeim fyrirspurnum sem bandalaginu bárust vegna þessarar auglýsingar og þeim upplýsingum sem fram komu í dag um það hverjir umsækjendur eru, en þeir eru tíu talsins, megi það ljóst vera að með auglýsingu sinni hafi samgönguráðuneytið orðið af mjög hæfum umsækjendum með meistaranám eða kandídatspróf á öðrum sviðum, s.s. í lögfræði og viðskiptafræði. Því ítreki bandalagið kröfu sína um auglýsingin verði dregin til baka og staðan auglýst að nýju þannig að gegnsæi sé tryggt og ráðuneytið verði ekki af hæfum umsækjendum.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira