Innlent

Umferðarslys við Borgarbraut

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.

Umferðarslys varð við Borgarbraut á Akureyri rétt eftir klukkan tólf á hádegi. Lögreglan hefur litlar upplýsingar getað gefið um slysið, en samkvæmt heimildum Vísis fór bíllinn utan í kantstein og valt eftir það. Samkvæmt heimildum lögreglunnar var tækjabíll sendur á vettvang en ekki liggur fyrir hvort klippa þurfti menn úr bílnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×