Temmilega bjartsýn 14. september 2008 18:45 Guðlaug Einarsdóttir er formaður Ljósmæðrafélags Íslands. Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélag Íslands, kveðst vera temmilega bjartsýn fyrir næsta samningafund í kjaradeilu ljósmæðra sem haldinn verður eftir hádegi á morgun. Geir H. Haarde sagði í Silfri-Egils fyrr í dag að Árni Mathiesen standi mjög erfiða vakt þessa dagana og hann sé einungis að halda til ákveðnum reglum. Árni hefur fyrir hönd ríkisins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. Guðlaug hafði ekki séð umrætt viðtal þegar Vísir náði tali af henni og vildi því ekki tjá sig um orð Geirs í þættinum. Sem fyrr er mikill hugur í ljósmæðrum, að sögn Guðlaugar sem vilja að menntun þeirra verið metin til launa til samræmis við aðrar stéttir hjá ríkinu. Tengdar fréttir Óbreytt staða í ljósmæðradeilunni Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk um klukkan fimm án þess að niðurstaða fengist í deiluna. Bára Hildur Jóhannsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ekkert nýtt hafi komið fram á fundinum og að staðan sé því óbreytt. 12. september 2008 18:04 Hellt upp á Árna til að mýkj'ann fyrir ljósmæður Hrunamenn freistuðu þess að hella upp á Árna Mathiesen fjármálaráðherra í réttunum í dag til að mýkja hann svo hann gæti samið við ljósmæður. 12. september 2008 18:58 Mikið álag á fæðingardeildinni í nótt Mikið álag var á fæðingardeild Landsspítalans í nótt og í morgun og þegar fréttastofa hafði samband við deildina skömmu fyrir fréttir gátu ljósmæður ekki talað við fréttamann sökum anna. 13. september 2008 09:58 Ljósmæður reiðar fjármálaráðherra Mikil reiði kom fram á félagsfundi ljósmæðra í gærkvöldi, yfir því að Árni Mathiesen fjármálaráðherra skuli hafa stefnt Ljósmæðrafélaginu fyrir ólöglegar uppsagnir í sumar og krefjist þess að þær verði dæmdar ólögmætar. 12. september 2008 07:34 Ekki stendur til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ekki hafi komið til umræðu eða standi til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. 12. september 2008 11:36 ,,Árni stendur mjög erfiða vakt" Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, standi mjög erfiða vakt þessa dagana. Árni sé að halda til ákveðnum reglum en hann hefur fyrir hönd ríkisins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. 14. september 2008 16:11 Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra lokið - Verkfall hefst í kvöld Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk fyrir stundu. Fundinum lauk án árangurs og því hefst önnur verkfallslota ljósmæðra á miðnætti í kvöld og stendur hún í tvo daga. 10. september 2008 17:35 Ingibjörg Sólrún: Ber enga ábyrgð á samningaviðræðum við ljósmæður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segist ekki semja við ljósmæður heldur sé það í höndum fjármálaráðherra. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 12. september 2008 10:35 Nýbakaður faðir: Fjármálaráðherra sjái sóma sinn í að semja Fjármálaráðherra ætti að sjá sóma sinn í því að semja við ljósmæður, segir nýbakaður faðir á sængurkvennadeild Landspítalans. Þar hafa verið miklar annir allt frá því að annað verkfall ljósmæðra hófst á miðnætti. 11. september 2008 15:15 Árni stefnir ljósmæðrum Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, hefur fyrir hönd ríkissins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. Stefnan barst félagi ljósmæðra síðastliðinn föstudag. Þetta kom fram í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins. 11. september 2008 22:14 Árni neitar að tjá sig um ljósmæður Fjármálaráðherra vill ekki tjá sig um kjaradeilu ljósmæðra, né álit utanríkisráðherra um að deilan geti stigmagnast vegna ákvörðunar hans að stefna ljósmæðrum fyrir ólögmæta uppsögn. 13. september 2008 19:15 Stefna fjármálaráðherra ekki til þess fallin að leysa kjaradeilu Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnar Kvennahreyfingar flokksins, segir það óheppilega vendingu og ekki til þess fallið að leysa kjaradeilu ljósmæðra að fjármálaráðherra hafi stefnt Ljósmæðrafélagi Íslands fyrir ólögmætar uppsagnir. 12. september 2008 10:30 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélag Íslands, kveðst vera temmilega bjartsýn fyrir næsta samningafund í kjaradeilu ljósmæðra sem haldinn verður eftir hádegi á morgun. Geir H. Haarde sagði í Silfri-Egils fyrr í dag að Árni Mathiesen standi mjög erfiða vakt þessa dagana og hann sé einungis að halda til ákveðnum reglum. Árni hefur fyrir hönd ríkisins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. Guðlaug hafði ekki séð umrætt viðtal þegar Vísir náði tali af henni og vildi því ekki tjá sig um orð Geirs í þættinum. Sem fyrr er mikill hugur í ljósmæðrum, að sögn Guðlaugar sem vilja að menntun þeirra verið metin til launa til samræmis við aðrar stéttir hjá ríkinu.
Tengdar fréttir Óbreytt staða í ljósmæðradeilunni Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk um klukkan fimm án þess að niðurstaða fengist í deiluna. Bára Hildur Jóhannsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ekkert nýtt hafi komið fram á fundinum og að staðan sé því óbreytt. 12. september 2008 18:04 Hellt upp á Árna til að mýkj'ann fyrir ljósmæður Hrunamenn freistuðu þess að hella upp á Árna Mathiesen fjármálaráðherra í réttunum í dag til að mýkja hann svo hann gæti samið við ljósmæður. 12. september 2008 18:58 Mikið álag á fæðingardeildinni í nótt Mikið álag var á fæðingardeild Landsspítalans í nótt og í morgun og þegar fréttastofa hafði samband við deildina skömmu fyrir fréttir gátu ljósmæður ekki talað við fréttamann sökum anna. 13. september 2008 09:58 Ljósmæður reiðar fjármálaráðherra Mikil reiði kom fram á félagsfundi ljósmæðra í gærkvöldi, yfir því að Árni Mathiesen fjármálaráðherra skuli hafa stefnt Ljósmæðrafélaginu fyrir ólöglegar uppsagnir í sumar og krefjist þess að þær verði dæmdar ólögmætar. 12. september 2008 07:34 Ekki stendur til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ekki hafi komið til umræðu eða standi til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. 12. september 2008 11:36 ,,Árni stendur mjög erfiða vakt" Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, standi mjög erfiða vakt þessa dagana. Árni sé að halda til ákveðnum reglum en hann hefur fyrir hönd ríkisins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. 14. september 2008 16:11 Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra lokið - Verkfall hefst í kvöld Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk fyrir stundu. Fundinum lauk án árangurs og því hefst önnur verkfallslota ljósmæðra á miðnætti í kvöld og stendur hún í tvo daga. 10. september 2008 17:35 Ingibjörg Sólrún: Ber enga ábyrgð á samningaviðræðum við ljósmæður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segist ekki semja við ljósmæður heldur sé það í höndum fjármálaráðherra. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 12. september 2008 10:35 Nýbakaður faðir: Fjármálaráðherra sjái sóma sinn í að semja Fjármálaráðherra ætti að sjá sóma sinn í því að semja við ljósmæður, segir nýbakaður faðir á sængurkvennadeild Landspítalans. Þar hafa verið miklar annir allt frá því að annað verkfall ljósmæðra hófst á miðnætti. 11. september 2008 15:15 Árni stefnir ljósmæðrum Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, hefur fyrir hönd ríkissins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. Stefnan barst félagi ljósmæðra síðastliðinn föstudag. Þetta kom fram í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins. 11. september 2008 22:14 Árni neitar að tjá sig um ljósmæður Fjármálaráðherra vill ekki tjá sig um kjaradeilu ljósmæðra, né álit utanríkisráðherra um að deilan geti stigmagnast vegna ákvörðunar hans að stefna ljósmæðrum fyrir ólögmæta uppsögn. 13. september 2008 19:15 Stefna fjármálaráðherra ekki til þess fallin að leysa kjaradeilu Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnar Kvennahreyfingar flokksins, segir það óheppilega vendingu og ekki til þess fallið að leysa kjaradeilu ljósmæðra að fjármálaráðherra hafi stefnt Ljósmæðrafélagi Íslands fyrir ólögmætar uppsagnir. 12. september 2008 10:30 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Óbreytt staða í ljósmæðradeilunni Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk um klukkan fimm án þess að niðurstaða fengist í deiluna. Bára Hildur Jóhannsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ekkert nýtt hafi komið fram á fundinum og að staðan sé því óbreytt. 12. september 2008 18:04
Hellt upp á Árna til að mýkj'ann fyrir ljósmæður Hrunamenn freistuðu þess að hella upp á Árna Mathiesen fjármálaráðherra í réttunum í dag til að mýkja hann svo hann gæti samið við ljósmæður. 12. september 2008 18:58
Mikið álag á fæðingardeildinni í nótt Mikið álag var á fæðingardeild Landsspítalans í nótt og í morgun og þegar fréttastofa hafði samband við deildina skömmu fyrir fréttir gátu ljósmæður ekki talað við fréttamann sökum anna. 13. september 2008 09:58
Ljósmæður reiðar fjármálaráðherra Mikil reiði kom fram á félagsfundi ljósmæðra í gærkvöldi, yfir því að Árni Mathiesen fjármálaráðherra skuli hafa stefnt Ljósmæðrafélaginu fyrir ólöglegar uppsagnir í sumar og krefjist þess að þær verði dæmdar ólögmætar. 12. september 2008 07:34
Ekki stendur til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ekki hafi komið til umræðu eða standi til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. 12. september 2008 11:36
,,Árni stendur mjög erfiða vakt" Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, standi mjög erfiða vakt þessa dagana. Árni sé að halda til ákveðnum reglum en hann hefur fyrir hönd ríkisins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. 14. september 2008 16:11
Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra lokið - Verkfall hefst í kvöld Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk fyrir stundu. Fundinum lauk án árangurs og því hefst önnur verkfallslota ljósmæðra á miðnætti í kvöld og stendur hún í tvo daga. 10. september 2008 17:35
Ingibjörg Sólrún: Ber enga ábyrgð á samningaviðræðum við ljósmæður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segist ekki semja við ljósmæður heldur sé það í höndum fjármálaráðherra. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 12. september 2008 10:35
Nýbakaður faðir: Fjármálaráðherra sjái sóma sinn í að semja Fjármálaráðherra ætti að sjá sóma sinn í því að semja við ljósmæður, segir nýbakaður faðir á sængurkvennadeild Landspítalans. Þar hafa verið miklar annir allt frá því að annað verkfall ljósmæðra hófst á miðnætti. 11. september 2008 15:15
Árni stefnir ljósmæðrum Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, hefur fyrir hönd ríkissins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. Stefnan barst félagi ljósmæðra síðastliðinn föstudag. Þetta kom fram í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins. 11. september 2008 22:14
Árni neitar að tjá sig um ljósmæður Fjármálaráðherra vill ekki tjá sig um kjaradeilu ljósmæðra, né álit utanríkisráðherra um að deilan geti stigmagnast vegna ákvörðunar hans að stefna ljósmæðrum fyrir ólögmæta uppsögn. 13. september 2008 19:15
Stefna fjármálaráðherra ekki til þess fallin að leysa kjaradeilu Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnar Kvennahreyfingar flokksins, segir það óheppilega vendingu og ekki til þess fallið að leysa kjaradeilu ljósmæðra að fjármálaráðherra hafi stefnt Ljósmæðrafélagi Íslands fyrir ólögmætar uppsagnir. 12. september 2008 10:30