Innlent

Sjötíu prósenta hækkun lána

Lán smábátaflotans hafa hækkað um liðlega sjötíu prósent á einu ári vegna hækkunar gengisvísitölunnar, að mati Landssambands smábátaeigenda.

Á sama tímabili hefur verð fyrir landaðan afla á markaði sára lítið hækkað í krónum talið, þannig að staða þessarar greinar sjávarútvegsins á nú í erfiðleikum. Ársfundur smábátasjómanna hefst á morogun þar sem velt verður upp skýringum á því að aflaverðmætið aukist ekki þegar gegnið lækkar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×