Þurrt og markalaust á Brúnni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2008 17:56 Frank Lampard og Steven Gerrard eigast við í leiknum í dag. Leikur Chelsea og Liverpool stóð alls ekki undir væntingum en liðin gerðu markalaust jafntefli í miklum baráttuleik. Afar fátt var um fína drætti í leiknum og helst var að Liverpool komst nærri því að skora í fyrri hálfleik. Úrslitin þýða að Chelsea nær að saxa á forskot Manchester United í þrjú stig. Arsenal er nú tveimur stigum á undan United og fimm á undan Chelsea og á þar að auki leik til góða. Liverpool er nú með 44 stig, rétt eins og Aston Villa og Manchester City. Liverpool á sem fyrr leik til góða. Frank Lampard var í byrjunarliði Chelsea á nýjan leik eftir nokkra fjarveru vegna meiðsla. Hann var á miðjunni ásamt þeim Claude Makelele og Michael Ballack. Hjá Liverpool voru þeir Peter Crouch og Dirk Kuyt í fremstu víglínu í fjarveru Fernando Torres sem er meiddur. Þá var Ryan Babel á vinstri kantinum hjá Liverpool. Liverpool var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og Peter Crouch kom sér nokkrum sinnum í ágæt færi án þess þó að nýta þau almennilega. Aðallega fór þó baráttan fram á miðjunni en Chelsea fékk þó sín færi líka. Joe Cole var til að mynda á góðri leið með að koma sér í gott færi í vítateig Liverpool er Javier Mascherano tæklaði hann en vítaspyrnan þó ekki dæmd. Síðari hálfleikur fór afskaplega rólega af stað og fá færi litu dagsins ljós. Michael Ballack átti ágætt skot að marki þegar skammt var til leiksloka og Liverpool átti nokkrar efnilegar sóknir undir blálokin. En allt kom fyrir ekki og markalaust jafntefli niðurstaðan. Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Leikur Chelsea og Liverpool stóð alls ekki undir væntingum en liðin gerðu markalaust jafntefli í miklum baráttuleik. Afar fátt var um fína drætti í leiknum og helst var að Liverpool komst nærri því að skora í fyrri hálfleik. Úrslitin þýða að Chelsea nær að saxa á forskot Manchester United í þrjú stig. Arsenal er nú tveimur stigum á undan United og fimm á undan Chelsea og á þar að auki leik til góða. Liverpool er nú með 44 stig, rétt eins og Aston Villa og Manchester City. Liverpool á sem fyrr leik til góða. Frank Lampard var í byrjunarliði Chelsea á nýjan leik eftir nokkra fjarveru vegna meiðsla. Hann var á miðjunni ásamt þeim Claude Makelele og Michael Ballack. Hjá Liverpool voru þeir Peter Crouch og Dirk Kuyt í fremstu víglínu í fjarveru Fernando Torres sem er meiddur. Þá var Ryan Babel á vinstri kantinum hjá Liverpool. Liverpool var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og Peter Crouch kom sér nokkrum sinnum í ágæt færi án þess þó að nýta þau almennilega. Aðallega fór þó baráttan fram á miðjunni en Chelsea fékk þó sín færi líka. Joe Cole var til að mynda á góðri leið með að koma sér í gott færi í vítateig Liverpool er Javier Mascherano tæklaði hann en vítaspyrnan þó ekki dæmd. Síðari hálfleikur fór afskaplega rólega af stað og fá færi litu dagsins ljós. Michael Ballack átti ágætt skot að marki þegar skammt var til leiksloka og Liverpool átti nokkrar efnilegar sóknir undir blálokin. En allt kom fyrir ekki og markalaust jafntefli niðurstaðan.
Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira