,,Árni stendur mjög erfiða vakt" 14. september 2008 16:11 Geir Hilmar Haarde, forsætisráðherra. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, standi mjög erfiða vakt þessa dagana. Árni sé að halda til ákveðnum reglum en hann hefur fyrir hönd ríkisins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. ,,Það má segja að það sé óheppilegt en hann er að halda til haga ákveðnum reglum sem gilda á hinum opinbera vinnumarkaði um hvernig megi og eiga að standa að uppsögnum. Gagnvart öðrum hópum sem ríkið semur við og þeir eru á annað hundrað er mjög mikilvægt að þetta regluverk liggi fyrir," sagði Geir í Silfri-Egils þar sem hann var gestur fyrr í dag. Ljósmæður eru mikilvæg og viðkvæm stétt, að mati Geirs sem telur óheppilegt að deilt sé um kjör þeirra. Ljósmæður vilja að menntun þeirra verið metin til launa til samræmis við aðrar stéttir hjá ríkinu. Næsti samningafundur í deilunni hefur verið boðaður á mánudaginn klukkan eitt. Viðtal Egils Helgasonar við Geir er hægt að nálgast hér. Tengdar fréttir Óbreytt staða í ljósmæðradeilunni Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk um klukkan fimm án þess að niðurstaða fengist í deiluna. Bára Hildur Jóhannsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ekkert nýtt hafi komið fram á fundinum og að staðan sé því óbreytt. 12. september 2008 18:04 Hellt upp á Árna til að mýkj'ann fyrir ljósmæður Hrunamenn freistuðu þess að hella upp á Árna Mathiesen fjármálaráðherra í réttunum í dag til að mýkja hann svo hann gæti samið við ljósmæður. 12. september 2008 18:58 Ljósmæður reiðar fjármálaráðherra Mikil reiði kom fram á félagsfundi ljósmæðra í gærkvöldi, yfir því að Árni Mathiesen fjármálaráðherra skuli hafa stefnt Ljósmæðrafélaginu fyrir ólöglegar uppsagnir í sumar og krefjist þess að þær verði dæmdar ólögmætar. 12. september 2008 07:34 Ekki stendur til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ekki hafi komið til umræðu eða standi til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. 12. september 2008 11:36 Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra lokið - Verkfall hefst í kvöld Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk fyrir stundu. Fundinum lauk án árangurs og því hefst önnur verkfallslota ljósmæðra á miðnætti í kvöld og stendur hún í tvo daga. 10. september 2008 17:35 Ingibjörg Sólrún: Ber enga ábyrgð á samningaviðræðum við ljósmæður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segist ekki semja við ljósmæður heldur sé það í höndum fjármálaráðherra. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 12. september 2008 10:35 Nýbakaður faðir: Fjármálaráðherra sjái sóma sinn í að semja Fjármálaráðherra ætti að sjá sóma sinn í því að semja við ljósmæður, segir nýbakaður faðir á sængurkvennadeild Landspítalans. Þar hafa verið miklar annir allt frá því að annað verkfall ljósmæðra hófst á miðnætti. 11. september 2008 15:15 Árni stefnir ljósmæðrum Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, hefur fyrir hönd ríkissins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. Stefnan barst félagi ljósmæðra síðastliðinn föstudag. Þetta kom fram í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins. 11. september 2008 22:14 Árni neitar að tjá sig um ljósmæður Fjármálaráðherra vill ekki tjá sig um kjaradeilu ljósmæðra, né álit utanríkisráðherra um að deilan geti stigmagnast vegna ákvörðunar hans að stefna ljósmæðrum fyrir ólögmæta uppsögn. 13. september 2008 19:15 Stefna fjármálaráðherra ekki til þess fallin að leysa kjaradeilu Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnar Kvennahreyfingar flokksins, segir það óheppilega vendingu og ekki til þess fallið að leysa kjaradeilu ljósmæðra að fjármálaráðherra hafi stefnt Ljósmæðrafélagi Íslands fyrir ólögmætar uppsagnir. 12. september 2008 10:30 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, standi mjög erfiða vakt þessa dagana. Árni sé að halda til ákveðnum reglum en hann hefur fyrir hönd ríkisins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. ,,Það má segja að það sé óheppilegt en hann er að halda til haga ákveðnum reglum sem gilda á hinum opinbera vinnumarkaði um hvernig megi og eiga að standa að uppsögnum. Gagnvart öðrum hópum sem ríkið semur við og þeir eru á annað hundrað er mjög mikilvægt að þetta regluverk liggi fyrir," sagði Geir í Silfri-Egils þar sem hann var gestur fyrr í dag. Ljósmæður eru mikilvæg og viðkvæm stétt, að mati Geirs sem telur óheppilegt að deilt sé um kjör þeirra. Ljósmæður vilja að menntun þeirra verið metin til launa til samræmis við aðrar stéttir hjá ríkinu. Næsti samningafundur í deilunni hefur verið boðaður á mánudaginn klukkan eitt. Viðtal Egils Helgasonar við Geir er hægt að nálgast hér.
Tengdar fréttir Óbreytt staða í ljósmæðradeilunni Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk um klukkan fimm án þess að niðurstaða fengist í deiluna. Bára Hildur Jóhannsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ekkert nýtt hafi komið fram á fundinum og að staðan sé því óbreytt. 12. september 2008 18:04 Hellt upp á Árna til að mýkj'ann fyrir ljósmæður Hrunamenn freistuðu þess að hella upp á Árna Mathiesen fjármálaráðherra í réttunum í dag til að mýkja hann svo hann gæti samið við ljósmæður. 12. september 2008 18:58 Ljósmæður reiðar fjármálaráðherra Mikil reiði kom fram á félagsfundi ljósmæðra í gærkvöldi, yfir því að Árni Mathiesen fjármálaráðherra skuli hafa stefnt Ljósmæðrafélaginu fyrir ólöglegar uppsagnir í sumar og krefjist þess að þær verði dæmdar ólögmætar. 12. september 2008 07:34 Ekki stendur til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ekki hafi komið til umræðu eða standi til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. 12. september 2008 11:36 Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra lokið - Verkfall hefst í kvöld Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk fyrir stundu. Fundinum lauk án árangurs og því hefst önnur verkfallslota ljósmæðra á miðnætti í kvöld og stendur hún í tvo daga. 10. september 2008 17:35 Ingibjörg Sólrún: Ber enga ábyrgð á samningaviðræðum við ljósmæður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segist ekki semja við ljósmæður heldur sé það í höndum fjármálaráðherra. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 12. september 2008 10:35 Nýbakaður faðir: Fjármálaráðherra sjái sóma sinn í að semja Fjármálaráðherra ætti að sjá sóma sinn í því að semja við ljósmæður, segir nýbakaður faðir á sængurkvennadeild Landspítalans. Þar hafa verið miklar annir allt frá því að annað verkfall ljósmæðra hófst á miðnætti. 11. september 2008 15:15 Árni stefnir ljósmæðrum Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, hefur fyrir hönd ríkissins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. Stefnan barst félagi ljósmæðra síðastliðinn föstudag. Þetta kom fram í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins. 11. september 2008 22:14 Árni neitar að tjá sig um ljósmæður Fjármálaráðherra vill ekki tjá sig um kjaradeilu ljósmæðra, né álit utanríkisráðherra um að deilan geti stigmagnast vegna ákvörðunar hans að stefna ljósmæðrum fyrir ólögmæta uppsögn. 13. september 2008 19:15 Stefna fjármálaráðherra ekki til þess fallin að leysa kjaradeilu Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnar Kvennahreyfingar flokksins, segir það óheppilega vendingu og ekki til þess fallið að leysa kjaradeilu ljósmæðra að fjármálaráðherra hafi stefnt Ljósmæðrafélagi Íslands fyrir ólögmætar uppsagnir. 12. september 2008 10:30 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Óbreytt staða í ljósmæðradeilunni Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk um klukkan fimm án þess að niðurstaða fengist í deiluna. Bára Hildur Jóhannsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ekkert nýtt hafi komið fram á fundinum og að staðan sé því óbreytt. 12. september 2008 18:04
Hellt upp á Árna til að mýkj'ann fyrir ljósmæður Hrunamenn freistuðu þess að hella upp á Árna Mathiesen fjármálaráðherra í réttunum í dag til að mýkja hann svo hann gæti samið við ljósmæður. 12. september 2008 18:58
Ljósmæður reiðar fjármálaráðherra Mikil reiði kom fram á félagsfundi ljósmæðra í gærkvöldi, yfir því að Árni Mathiesen fjármálaráðherra skuli hafa stefnt Ljósmæðrafélaginu fyrir ólöglegar uppsagnir í sumar og krefjist þess að þær verði dæmdar ólögmætar. 12. september 2008 07:34
Ekki stendur til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ekki hafi komið til umræðu eða standi til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. 12. september 2008 11:36
Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra lokið - Verkfall hefst í kvöld Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk fyrir stundu. Fundinum lauk án árangurs og því hefst önnur verkfallslota ljósmæðra á miðnætti í kvöld og stendur hún í tvo daga. 10. september 2008 17:35
Ingibjörg Sólrún: Ber enga ábyrgð á samningaviðræðum við ljósmæður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segist ekki semja við ljósmæður heldur sé það í höndum fjármálaráðherra. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 12. september 2008 10:35
Nýbakaður faðir: Fjármálaráðherra sjái sóma sinn í að semja Fjármálaráðherra ætti að sjá sóma sinn í því að semja við ljósmæður, segir nýbakaður faðir á sængurkvennadeild Landspítalans. Þar hafa verið miklar annir allt frá því að annað verkfall ljósmæðra hófst á miðnætti. 11. september 2008 15:15
Árni stefnir ljósmæðrum Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, hefur fyrir hönd ríkissins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. Stefnan barst félagi ljósmæðra síðastliðinn föstudag. Þetta kom fram í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins. 11. september 2008 22:14
Árni neitar að tjá sig um ljósmæður Fjármálaráðherra vill ekki tjá sig um kjaradeilu ljósmæðra, né álit utanríkisráðherra um að deilan geti stigmagnast vegna ákvörðunar hans að stefna ljósmæðrum fyrir ólögmæta uppsögn. 13. september 2008 19:15
Stefna fjármálaráðherra ekki til þess fallin að leysa kjaradeilu Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnar Kvennahreyfingar flokksins, segir það óheppilega vendingu og ekki til þess fallið að leysa kjaradeilu ljósmæðra að fjármálaráðherra hafi stefnt Ljósmæðrafélagi Íslands fyrir ólögmætar uppsagnir. 12. september 2008 10:30