Ingibjörg: Tvö næstu ár verða þjóðinni erfið 20. nóvember 2008 12:20 MYND/GVA Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir næstu tvö ár verða þjóðinni erfið og segir afar mikilvægt að allir aðilar gangi í takt. Þetta kom fram í máli hennar í umræðum um þingsályktunartillögu um samstarf við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn á Alþingi í dag. Ingibjörg sagði að stjórnvöld, Seðlabankinn og aðilar vinnumarkaðarins yrðu að ganga í takt og láta áætlanir stjórnvalda takast. Fólk yrði að vinna í samræmi við áætlunina og gera það sem hægt væri til að verja heimilin í landinu og fyrirtækin. Ingibjörg lagði áherslu á að Íslendingar einangruðu sig ekki á alþjóðavettvangi heldur leituðu aðstoð annarra þjóða. Ekki ætti að draga sinn inn í skel og troða illsakir við aðra. Sagði Ingibjörg að það gæti vel verið að vinaþjóðir okkar hefðu sitthvað við okkur að athuga og þá yrðum við bara að þola það. Ráðherra lagði enn fremur áherslu á að halda góðum samskiptum við lánardrottna því við þyrftum á lánveitendum að halda í framtíðinni því það væri forsenda þess að bankakerfið virkaði. Samkomulag við IMF ekki valdaafsal Ingibjörg mótmælti þeim orðum Steingrímur J. Sigfússonar, formanns Vinstri - grænna, að samningurinn við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn fæli ekki í sér valdaafsal heldur væri verið að nýta sérþekkingu sjóðins. Meginmarkmiðið nú væri að koma á starfhæfu bankakerfi og tryggja stöðu krónunnar. Þá sagði Ingibjörg að gjaldþrotalöggjöfin yrði endurskoðuð þannig að lánardrottnar og lífvænleg fyrirtæki gætu samið sín á milli utan dómstóla í þeim erfiðleikum sem gengju yfir fjármálamarkaðinn. Sagði utanríkisráðherra enn fremur að ljóst að hallinn á fjárlögum yrði umtalsverður á næsta ári og ríkistjórnin myndi leggja fram endurskoðaða fjögurra ára áætlun. Stefnt yrði að hallalausum fjárlögum árið 2012. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir næstu tvö ár verða þjóðinni erfið og segir afar mikilvægt að allir aðilar gangi í takt. Þetta kom fram í máli hennar í umræðum um þingsályktunartillögu um samstarf við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn á Alþingi í dag. Ingibjörg sagði að stjórnvöld, Seðlabankinn og aðilar vinnumarkaðarins yrðu að ganga í takt og láta áætlanir stjórnvalda takast. Fólk yrði að vinna í samræmi við áætlunina og gera það sem hægt væri til að verja heimilin í landinu og fyrirtækin. Ingibjörg lagði áherslu á að Íslendingar einangruðu sig ekki á alþjóðavettvangi heldur leituðu aðstoð annarra þjóða. Ekki ætti að draga sinn inn í skel og troða illsakir við aðra. Sagði Ingibjörg að það gæti vel verið að vinaþjóðir okkar hefðu sitthvað við okkur að athuga og þá yrðum við bara að þola það. Ráðherra lagði enn fremur áherslu á að halda góðum samskiptum við lánardrottna því við þyrftum á lánveitendum að halda í framtíðinni því það væri forsenda þess að bankakerfið virkaði. Samkomulag við IMF ekki valdaafsal Ingibjörg mótmælti þeim orðum Steingrímur J. Sigfússonar, formanns Vinstri - grænna, að samningurinn við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn fæli ekki í sér valdaafsal heldur væri verið að nýta sérþekkingu sjóðins. Meginmarkmiðið nú væri að koma á starfhæfu bankakerfi og tryggja stöðu krónunnar. Þá sagði Ingibjörg að gjaldþrotalöggjöfin yrði endurskoðuð þannig að lánardrottnar og lífvænleg fyrirtæki gætu samið sín á milli utan dómstóla í þeim erfiðleikum sem gengju yfir fjármálamarkaðinn. Sagði utanríkisráðherra enn fremur að ljóst að hallinn á fjárlögum yrði umtalsverður á næsta ári og ríkistjórnin myndi leggja fram endurskoðaða fjögurra ára áætlun. Stefnt yrði að hallalausum fjárlögum árið 2012.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Sjá meira