,,Við erum lögreglumenn og við hlýðum" Magnús Már Guðmundsson skrifar 25. september 2008 14:30 Lögreglumenn og annað starfsfólk embættis Lögreglustjórans á Suðurnesjum á fundi með Jóhanni Benediktssyni í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju í gær. Hjálmar Hallgrímsson, starfandi formaður Lögreglufélags Suðurnesja, segir að framundan séu miklir óvissutímar hjá lögreglumönnum í félaginu. Jóhann R. Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, og þrír yfirmenn hjá embættinu tilkynntu á fundi með samstarfsfólki í gær að þeir ætla að láta af störfum í næstu viku vegna samskiptaörðugleika við dómsmálaráðuneytið og Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra. ,,Það er alveg á huldu hver kemur og stýrir embættinu og þá hvernig en við dæmum ekki neinn fyrirfram. Við erum lögreglumenn og við hlýðum," segir Hjálmar. Hjálmar telur að ekki sé hægt skilja nýleg orð dómsmálaráðherra á annan hátt en niðurskurður á fjárframlögum til embættisins sé yfirvofandi. Aðspurður kveðst Hjálmar ekki eiga von á því að lögreglumenn á Suðurnesjum segi upp störfum líkt og yfirmenn embættisins gerðu í gær. Þá bendir Hjálmar á að kjarasamningar lögreglumanna losni í október og lögreglumenn séu spenntir að sjá hvað komi út úr þeim. Fyrirfram kveðst Hjálmar aftur á móti ekki bjartsýnn á að launakjör lögreglumanna í landinu batni með nýjum samningum miðað við viðhorf ráðamanna. Tengdar fréttir Uppsögn Jóhanns kemur Birni á óvart Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að hann hafi fært fyrir því skýr efnisleg rök þegar þegar hann ákvað að auglýsa embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum til umsóknar. ,,Að lögreglustjóri bregðist við á þann veg, sem fyrir liggur, kom mér á óvart," segir Björn í tölvupósti vegna fyrirspurnar Vísis til ráðherra. 24. september 2008 21:00 Fjórir lykilstarfsmenn lögreglunnar á Suðurnesjum hætta Jóhann R. Benediktsson, lögreglu- og tollstjórinn á Suðurnesjum, hefur í dag óskað eftir því við dómsmálaráðuneytið að fá að hætta störfum þann 1. október næstkomandi. Jóhann tilkynnti samstarfsfólki sínu þetta á starfsmannafundi í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju í dag. 24. september 2008 16:53 Engin ragnarök við brotthvarf Jóhanns „Það er vissulega áhyggjuefni ef það eru miklar breytingar i stjórnkerfi lögreglunnar og það gæti haft áhrif á gæði þjónustunnar," segir Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Jóhanni R. Benediktssyni lögreglustjóra á Suðurnesjum hefur verið tilkynnt að embætti hans verði senn auglýst laust til umsóknar, án þess að hann hafi óskað eftir því. 24. september 2008 13:32 Vill að Björn segi af sér Grétar Mar Jónsson, þingmaður Frjálslynda flokksin í Suðurkjördæmi, krefst þess að Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segi af sér eftir að þar sem hann hafi bolað lögreglustjóranum á Suðurnesjum úr embætti. 25. september 2008 11:28 Þjóðhagslega hagkvæmt að Björn segi af sér Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, segir að það sé þjóðhagslega hagkvæmara að halda í yfirmennina hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum sem sögðu upp í dag en að Björn Bjarnason haldi áfram störfum sem dómsmálaráðherra. 24. september 2008 21:48 Talið líklegt að Sigríður Björk sæki um á Suðurnesjum Sigríður Björk Guðjónsdóttir aðstoðarríkislögreglustjóri vill hvorki játa því né neita að hún muni sækja um embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum en starfið var auglýst laust til umsóknar. „Það hefur engin ákvörðun verið tekin um slíkt," 24. september 2008 10:54 Tek ekki þátt í að brjóta niður starf sem byggt hefur verið upp „Ég vil ekki taka þátt í því að brjóta niður það starf sem byggt hefur verið upp á síðustu árum," segir Ásgeir J. Ásgeirsson, starfsmannastjóri lögreglustjóraembættisins á Suðurnesjum, um þá ákvörðun sína að hætta störfum hjá embættinu. 25. september 2008 13:45 Jóhann: Óeðlileg samskipti við Björn Jóhann R. Benediktsson, fráfarandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, segir að frá því að tilkynnt var í mars um að skipta eigi lögregluembættinu upp hafi samskipti sín við Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, verið óeðlileg. Jóhann var gestur í Kastljósi fyrr í kvöld. 24. september 2008 19:50 Löggæslumál á Suðurnesjum munu gjalda fyrir klaufaskap Björns Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, segir uppsögn Jóhanns Benediktssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum, og þriggja annarra lykilstarfsmanna hjá embættinu mjög slæmar og segist mjög ósáttur við hvernig dómsmálaráðherra hafi farið fram í málinu. 24. september 2008 17:35 Lögreglumenn á Suðurnesjum ósáttir með duttlunga Björns Félagsmenn í Lögreglufélagi Suðurnesja eru ósáttir við ákvörðun Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um að auglýsa stöðu sitjandi lögreglustjóra á Suðurnesja lausa til umsóknar án nokkurs tilefnis. Þetta kemur fram í ályktun sam samþykkt var á félagsfundi Lögreglufélagsins fyrr í dag. 24. september 2008 19:04 Alltaf vont að missa gott fólk að ósekju Steinunn Valdís Óskarsdóttir, varaformaður þingflokks Samfylkingarinnar, segir óheppilegt í hvað farveg málefni lögreglunnar á Suðurnesjum eru komin. Eins og kunnugt er óskaði Jóhann Benediktsson lögreglustjóri eftir því að fá að láta af störfum um næstu mánaðamót og það hafa þrír aðrir lykilstarfsmenn einnig gert. 25. september 2008 09:55 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
Hjálmar Hallgrímsson, starfandi formaður Lögreglufélags Suðurnesja, segir að framundan séu miklir óvissutímar hjá lögreglumönnum í félaginu. Jóhann R. Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, og þrír yfirmenn hjá embættinu tilkynntu á fundi með samstarfsfólki í gær að þeir ætla að láta af störfum í næstu viku vegna samskiptaörðugleika við dómsmálaráðuneytið og Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra. ,,Það er alveg á huldu hver kemur og stýrir embættinu og þá hvernig en við dæmum ekki neinn fyrirfram. Við erum lögreglumenn og við hlýðum," segir Hjálmar. Hjálmar telur að ekki sé hægt skilja nýleg orð dómsmálaráðherra á annan hátt en niðurskurður á fjárframlögum til embættisins sé yfirvofandi. Aðspurður kveðst Hjálmar ekki eiga von á því að lögreglumenn á Suðurnesjum segi upp störfum líkt og yfirmenn embættisins gerðu í gær. Þá bendir Hjálmar á að kjarasamningar lögreglumanna losni í október og lögreglumenn séu spenntir að sjá hvað komi út úr þeim. Fyrirfram kveðst Hjálmar aftur á móti ekki bjartsýnn á að launakjör lögreglumanna í landinu batni með nýjum samningum miðað við viðhorf ráðamanna.
Tengdar fréttir Uppsögn Jóhanns kemur Birni á óvart Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að hann hafi fært fyrir því skýr efnisleg rök þegar þegar hann ákvað að auglýsa embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum til umsóknar. ,,Að lögreglustjóri bregðist við á þann veg, sem fyrir liggur, kom mér á óvart," segir Björn í tölvupósti vegna fyrirspurnar Vísis til ráðherra. 24. september 2008 21:00 Fjórir lykilstarfsmenn lögreglunnar á Suðurnesjum hætta Jóhann R. Benediktsson, lögreglu- og tollstjórinn á Suðurnesjum, hefur í dag óskað eftir því við dómsmálaráðuneytið að fá að hætta störfum þann 1. október næstkomandi. Jóhann tilkynnti samstarfsfólki sínu þetta á starfsmannafundi í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju í dag. 24. september 2008 16:53 Engin ragnarök við brotthvarf Jóhanns „Það er vissulega áhyggjuefni ef það eru miklar breytingar i stjórnkerfi lögreglunnar og það gæti haft áhrif á gæði þjónustunnar," segir Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Jóhanni R. Benediktssyni lögreglustjóra á Suðurnesjum hefur verið tilkynnt að embætti hans verði senn auglýst laust til umsóknar, án þess að hann hafi óskað eftir því. 24. september 2008 13:32 Vill að Björn segi af sér Grétar Mar Jónsson, þingmaður Frjálslynda flokksin í Suðurkjördæmi, krefst þess að Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segi af sér eftir að þar sem hann hafi bolað lögreglustjóranum á Suðurnesjum úr embætti. 25. september 2008 11:28 Þjóðhagslega hagkvæmt að Björn segi af sér Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, segir að það sé þjóðhagslega hagkvæmara að halda í yfirmennina hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum sem sögðu upp í dag en að Björn Bjarnason haldi áfram störfum sem dómsmálaráðherra. 24. september 2008 21:48 Talið líklegt að Sigríður Björk sæki um á Suðurnesjum Sigríður Björk Guðjónsdóttir aðstoðarríkislögreglustjóri vill hvorki játa því né neita að hún muni sækja um embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum en starfið var auglýst laust til umsóknar. „Það hefur engin ákvörðun verið tekin um slíkt," 24. september 2008 10:54 Tek ekki þátt í að brjóta niður starf sem byggt hefur verið upp „Ég vil ekki taka þátt í því að brjóta niður það starf sem byggt hefur verið upp á síðustu árum," segir Ásgeir J. Ásgeirsson, starfsmannastjóri lögreglustjóraembættisins á Suðurnesjum, um þá ákvörðun sína að hætta störfum hjá embættinu. 25. september 2008 13:45 Jóhann: Óeðlileg samskipti við Björn Jóhann R. Benediktsson, fráfarandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, segir að frá því að tilkynnt var í mars um að skipta eigi lögregluembættinu upp hafi samskipti sín við Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, verið óeðlileg. Jóhann var gestur í Kastljósi fyrr í kvöld. 24. september 2008 19:50 Löggæslumál á Suðurnesjum munu gjalda fyrir klaufaskap Björns Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, segir uppsögn Jóhanns Benediktssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum, og þriggja annarra lykilstarfsmanna hjá embættinu mjög slæmar og segist mjög ósáttur við hvernig dómsmálaráðherra hafi farið fram í málinu. 24. september 2008 17:35 Lögreglumenn á Suðurnesjum ósáttir með duttlunga Björns Félagsmenn í Lögreglufélagi Suðurnesja eru ósáttir við ákvörðun Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um að auglýsa stöðu sitjandi lögreglustjóra á Suðurnesja lausa til umsóknar án nokkurs tilefnis. Þetta kemur fram í ályktun sam samþykkt var á félagsfundi Lögreglufélagsins fyrr í dag. 24. september 2008 19:04 Alltaf vont að missa gott fólk að ósekju Steinunn Valdís Óskarsdóttir, varaformaður þingflokks Samfylkingarinnar, segir óheppilegt í hvað farveg málefni lögreglunnar á Suðurnesjum eru komin. Eins og kunnugt er óskaði Jóhann Benediktsson lögreglustjóri eftir því að fá að láta af störfum um næstu mánaðamót og það hafa þrír aðrir lykilstarfsmenn einnig gert. 25. september 2008 09:55 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
Uppsögn Jóhanns kemur Birni á óvart Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að hann hafi fært fyrir því skýr efnisleg rök þegar þegar hann ákvað að auglýsa embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum til umsóknar. ,,Að lögreglustjóri bregðist við á þann veg, sem fyrir liggur, kom mér á óvart," segir Björn í tölvupósti vegna fyrirspurnar Vísis til ráðherra. 24. september 2008 21:00
Fjórir lykilstarfsmenn lögreglunnar á Suðurnesjum hætta Jóhann R. Benediktsson, lögreglu- og tollstjórinn á Suðurnesjum, hefur í dag óskað eftir því við dómsmálaráðuneytið að fá að hætta störfum þann 1. október næstkomandi. Jóhann tilkynnti samstarfsfólki sínu þetta á starfsmannafundi í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju í dag. 24. september 2008 16:53
Engin ragnarök við brotthvarf Jóhanns „Það er vissulega áhyggjuefni ef það eru miklar breytingar i stjórnkerfi lögreglunnar og það gæti haft áhrif á gæði þjónustunnar," segir Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Jóhanni R. Benediktssyni lögreglustjóra á Suðurnesjum hefur verið tilkynnt að embætti hans verði senn auglýst laust til umsóknar, án þess að hann hafi óskað eftir því. 24. september 2008 13:32
Vill að Björn segi af sér Grétar Mar Jónsson, þingmaður Frjálslynda flokksin í Suðurkjördæmi, krefst þess að Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segi af sér eftir að þar sem hann hafi bolað lögreglustjóranum á Suðurnesjum úr embætti. 25. september 2008 11:28
Þjóðhagslega hagkvæmt að Björn segi af sér Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, segir að það sé þjóðhagslega hagkvæmara að halda í yfirmennina hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum sem sögðu upp í dag en að Björn Bjarnason haldi áfram störfum sem dómsmálaráðherra. 24. september 2008 21:48
Talið líklegt að Sigríður Björk sæki um á Suðurnesjum Sigríður Björk Guðjónsdóttir aðstoðarríkislögreglustjóri vill hvorki játa því né neita að hún muni sækja um embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum en starfið var auglýst laust til umsóknar. „Það hefur engin ákvörðun verið tekin um slíkt," 24. september 2008 10:54
Tek ekki þátt í að brjóta niður starf sem byggt hefur verið upp „Ég vil ekki taka þátt í því að brjóta niður það starf sem byggt hefur verið upp á síðustu árum," segir Ásgeir J. Ásgeirsson, starfsmannastjóri lögreglustjóraembættisins á Suðurnesjum, um þá ákvörðun sína að hætta störfum hjá embættinu. 25. september 2008 13:45
Jóhann: Óeðlileg samskipti við Björn Jóhann R. Benediktsson, fráfarandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, segir að frá því að tilkynnt var í mars um að skipta eigi lögregluembættinu upp hafi samskipti sín við Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, verið óeðlileg. Jóhann var gestur í Kastljósi fyrr í kvöld. 24. september 2008 19:50
Löggæslumál á Suðurnesjum munu gjalda fyrir klaufaskap Björns Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, segir uppsögn Jóhanns Benediktssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum, og þriggja annarra lykilstarfsmanna hjá embættinu mjög slæmar og segist mjög ósáttur við hvernig dómsmálaráðherra hafi farið fram í málinu. 24. september 2008 17:35
Lögreglumenn á Suðurnesjum ósáttir með duttlunga Björns Félagsmenn í Lögreglufélagi Suðurnesja eru ósáttir við ákvörðun Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um að auglýsa stöðu sitjandi lögreglustjóra á Suðurnesja lausa til umsóknar án nokkurs tilefnis. Þetta kemur fram í ályktun sam samþykkt var á félagsfundi Lögreglufélagsins fyrr í dag. 24. september 2008 19:04
Alltaf vont að missa gott fólk að ósekju Steinunn Valdís Óskarsdóttir, varaformaður þingflokks Samfylkingarinnar, segir óheppilegt í hvað farveg málefni lögreglunnar á Suðurnesjum eru komin. Eins og kunnugt er óskaði Jóhann Benediktsson lögreglustjóri eftir því að fá að láta af störfum um næstu mánaðamót og það hafa þrír aðrir lykilstarfsmenn einnig gert. 25. september 2008 09:55