Jóhann: Óeðlileg samskipti við Björn 24. september 2008 19:50 Jóhann R. Benediktsson á leið á fund með samstarfsmönnum sínum seinnipartinn í dag. Jóhann R. Benediktsson, fráfarandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, segir að frá því að tilkynnt var í mars um að skipta eigi lögregluembættinu upp hafi samskipti sín við Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, verið óeðlileg. Jóhann var gestur í Kastljósi fyrr í kvöld. Nýverið var Jóhanni sagt að staða lögreglustjóra á Suðurnesjum yrði auglýst. Á fundi með samstarfsfólki í dag tilkynnti Jóhann að hann ætlar að láta af störfum 1. október. Þá hafa þrír lykilstarfsmenn hjá embættinu einnig tilkynnt um afsögn sína. Félagsmenn í Lögreglufélagi Suðurnesja eru ósáttir með dómsmálaráðherra. Jóhann segir að aðdragandi málsins sé langur, en ákveðin kaflaskipti hafi orðið í mars þegar dómsmálaráðherra hafi tilkynnt að hann hygðist skipta embættinu upp. Sú ákvörðun ráðherra hafi verið fyrirvaralaus og án nokkurs samráðs við fag- og stéttarfélög eða yfirstjórn embættisins. Samskipti Jóhanns og Björns hafa verið lítil sem engin frá því í mars. Þeir áttu einn fund og sat fundarritari fundinn ,,Það þótti mér undarlegt og mér voru sendir punktar í framhaldinu," sagði Jóhann og bætti við að þetta séu ekki eðlileg samskipti tveggja einstaklinga. Jóhann segir að það hafi verið fyrirsláttur hjá Birni að auglýsa til umsóknar stöðu lögreglustjóra á Suðurnesjum. Þegar Jóhanni var tilkynnt um ákvörðunina var honum sagt að það væri vægasta úrræðið og telur Jóhann að ráðuneytið hafi íhugað að segja honum upp. Ekki var minnst á skipulagsbreytingar og segir Jóhann að það hafi komið sér á óvart þegar hann heyrði dómsmálaráðherra skömmu síðar tala um að ákvörðunin tengdist skipulagsbreytingum. Tengdar fréttir Fjórir lykilstarfsmenn lögreglunnar á Suðurnesjum hætta Jóhann R. Benediktsson, lögreglu- og tollstjórinn á Suðurnesjum, hefur í dag óskað eftir því við dómsmálaráðuneytið að fá að hætta störfum þann 1. október næstkomandi. Jóhann tilkynnti samstarfsfólki sínu þetta á starfsmannafundi í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju í dag. 24. september 2008 16:53 Engin ragnarök við brotthvarf Jóhanns „Það er vissulega áhyggjuefni ef það eru miklar breytingar i stjórnkerfi lögreglunnar og það gæti haft áhrif á gæði þjónustunnar," segir Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Jóhanni R. Benediktssyni lögreglustjóra á Suðurnesjum hefur verið tilkynnt að embætti hans verði senn auglýst laust til umsóknar, án þess að hann hafi óskað eftir því. 24. september 2008 13:32 Talið líklegt að Sigríður Björk sæki um á Suðurnesjum Sigríður Björk Guðjónsdóttir aðstoðarríkislögreglustjóri vill hvorki játa því né neita að hún muni sækja um embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum en starfið var auglýst laust til umsóknar. „Það hefur engin ákvörðun verið tekin um slíkt," 24. september 2008 10:54 Löggæslumál á Suðurnesjum munu gjalda fyrir klaufaskap Björns Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, segir uppsögn Jóhanns Benediktssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum, og þriggja annarra lykilstarfsmanna hjá embættinu mjög slæmar og segist mjög ósáttur við hvernig dómsmálaráðherra hafi farið fram í málinu. 24. september 2008 17:35 Lögreglumenn á Suðurnesjum ósáttir með duttlunga Björns Félagsmenn í Lögreglufélagi Suðurnesja eru ósáttir við ákvörðun Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um að auglýsa stöðu sitjandi lögreglustjóra á Suðurnesja lausa til umsóknar án nokkurs tilefnis. Þetta kemur fram í ályktun sam samþykkt var á félagsfundi Lögreglufélagsins fyrr í dag. 24. september 2008 19:04 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Jóhann R. Benediktsson, fráfarandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, segir að frá því að tilkynnt var í mars um að skipta eigi lögregluembættinu upp hafi samskipti sín við Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, verið óeðlileg. Jóhann var gestur í Kastljósi fyrr í kvöld. Nýverið var Jóhanni sagt að staða lögreglustjóra á Suðurnesjum yrði auglýst. Á fundi með samstarfsfólki í dag tilkynnti Jóhann að hann ætlar að láta af störfum 1. október. Þá hafa þrír lykilstarfsmenn hjá embættinu einnig tilkynnt um afsögn sína. Félagsmenn í Lögreglufélagi Suðurnesja eru ósáttir með dómsmálaráðherra. Jóhann segir að aðdragandi málsins sé langur, en ákveðin kaflaskipti hafi orðið í mars þegar dómsmálaráðherra hafi tilkynnt að hann hygðist skipta embættinu upp. Sú ákvörðun ráðherra hafi verið fyrirvaralaus og án nokkurs samráðs við fag- og stéttarfélög eða yfirstjórn embættisins. Samskipti Jóhanns og Björns hafa verið lítil sem engin frá því í mars. Þeir áttu einn fund og sat fundarritari fundinn ,,Það þótti mér undarlegt og mér voru sendir punktar í framhaldinu," sagði Jóhann og bætti við að þetta séu ekki eðlileg samskipti tveggja einstaklinga. Jóhann segir að það hafi verið fyrirsláttur hjá Birni að auglýsa til umsóknar stöðu lögreglustjóra á Suðurnesjum. Þegar Jóhanni var tilkynnt um ákvörðunina var honum sagt að það væri vægasta úrræðið og telur Jóhann að ráðuneytið hafi íhugað að segja honum upp. Ekki var minnst á skipulagsbreytingar og segir Jóhann að það hafi komið sér á óvart þegar hann heyrði dómsmálaráðherra skömmu síðar tala um að ákvörðunin tengdist skipulagsbreytingum.
Tengdar fréttir Fjórir lykilstarfsmenn lögreglunnar á Suðurnesjum hætta Jóhann R. Benediktsson, lögreglu- og tollstjórinn á Suðurnesjum, hefur í dag óskað eftir því við dómsmálaráðuneytið að fá að hætta störfum þann 1. október næstkomandi. Jóhann tilkynnti samstarfsfólki sínu þetta á starfsmannafundi í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju í dag. 24. september 2008 16:53 Engin ragnarök við brotthvarf Jóhanns „Það er vissulega áhyggjuefni ef það eru miklar breytingar i stjórnkerfi lögreglunnar og það gæti haft áhrif á gæði þjónustunnar," segir Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Jóhanni R. Benediktssyni lögreglustjóra á Suðurnesjum hefur verið tilkynnt að embætti hans verði senn auglýst laust til umsóknar, án þess að hann hafi óskað eftir því. 24. september 2008 13:32 Talið líklegt að Sigríður Björk sæki um á Suðurnesjum Sigríður Björk Guðjónsdóttir aðstoðarríkislögreglustjóri vill hvorki játa því né neita að hún muni sækja um embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum en starfið var auglýst laust til umsóknar. „Það hefur engin ákvörðun verið tekin um slíkt," 24. september 2008 10:54 Löggæslumál á Suðurnesjum munu gjalda fyrir klaufaskap Björns Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, segir uppsögn Jóhanns Benediktssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum, og þriggja annarra lykilstarfsmanna hjá embættinu mjög slæmar og segist mjög ósáttur við hvernig dómsmálaráðherra hafi farið fram í málinu. 24. september 2008 17:35 Lögreglumenn á Suðurnesjum ósáttir með duttlunga Björns Félagsmenn í Lögreglufélagi Suðurnesja eru ósáttir við ákvörðun Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um að auglýsa stöðu sitjandi lögreglustjóra á Suðurnesja lausa til umsóknar án nokkurs tilefnis. Þetta kemur fram í ályktun sam samþykkt var á félagsfundi Lögreglufélagsins fyrr í dag. 24. september 2008 19:04 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Fjórir lykilstarfsmenn lögreglunnar á Suðurnesjum hætta Jóhann R. Benediktsson, lögreglu- og tollstjórinn á Suðurnesjum, hefur í dag óskað eftir því við dómsmálaráðuneytið að fá að hætta störfum þann 1. október næstkomandi. Jóhann tilkynnti samstarfsfólki sínu þetta á starfsmannafundi í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju í dag. 24. september 2008 16:53
Engin ragnarök við brotthvarf Jóhanns „Það er vissulega áhyggjuefni ef það eru miklar breytingar i stjórnkerfi lögreglunnar og það gæti haft áhrif á gæði þjónustunnar," segir Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Jóhanni R. Benediktssyni lögreglustjóra á Suðurnesjum hefur verið tilkynnt að embætti hans verði senn auglýst laust til umsóknar, án þess að hann hafi óskað eftir því. 24. september 2008 13:32
Talið líklegt að Sigríður Björk sæki um á Suðurnesjum Sigríður Björk Guðjónsdóttir aðstoðarríkislögreglustjóri vill hvorki játa því né neita að hún muni sækja um embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum en starfið var auglýst laust til umsóknar. „Það hefur engin ákvörðun verið tekin um slíkt," 24. september 2008 10:54
Löggæslumál á Suðurnesjum munu gjalda fyrir klaufaskap Björns Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, segir uppsögn Jóhanns Benediktssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum, og þriggja annarra lykilstarfsmanna hjá embættinu mjög slæmar og segist mjög ósáttur við hvernig dómsmálaráðherra hafi farið fram í málinu. 24. september 2008 17:35
Lögreglumenn á Suðurnesjum ósáttir með duttlunga Björns Félagsmenn í Lögreglufélagi Suðurnesja eru ósáttir við ákvörðun Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um að auglýsa stöðu sitjandi lögreglustjóra á Suðurnesja lausa til umsóknar án nokkurs tilefnis. Þetta kemur fram í ályktun sam samþykkt var á félagsfundi Lögreglufélagsins fyrr í dag. 24. september 2008 19:04