Innlent

Hólmarar taka á móti krónprinshjónunum

Hólmarar flýttu vorhreingerningunni í ár og hafa sópað og snurfusað allan danska bæinn, áður en dönsku krónprinshjónin koma þangað í heimsókn í dag. Búið er að sópa allar götur og gangstéttir og íbúar hafa hreinsað í görðum sínum.

Hinir tignu gestir munu meðal annars heimsækja grunnskólann og Vatnasafnið og líta við í norska húsinu sem stendur í hjarta danska bæjarins. Ef veður leyfir verður svo farið í siglingu á Breiðafirði




Fleiri fréttir

Sjá meira


×