Innlent

Ólafur tjáir sig ekki um bókina

Ólafur Ragnar Grímsson
Ólafur Ragnar Grímsson

Fréttir upp úr bók Guðjóns Friðrikssonar, Saga af forseta, hafa birst í fjölmiðlum í dag. Þar hefur ýmislegt fróðlegt komið fram eins og t.d afskipti Davíðs Oddssonar af hjónavígslu forsetans og Dorritar.

Vísir óskaði eftir viðtali við Ólaf Ragnar í tengslum við málið en var tjáð að forsetinn ætlaði ekki að veita einstaka viðtöl í tengslum við bókina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×