Enski boltinn

Markalaust hjá Portsmouth og Newcastle

Kevin Keegan hefur náð að rétta við gengi Newcastle
Kevin Keegan hefur náð að rétta við gengi Newcastle NordcPhotos/GettyImages
Portsmouth og Newcastle skildu jöfn 0-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Michael Owen fékk besta færi Newcastle í leiknum en David James í marki Portsmouth sá við honum og var líklega maður leiksins í dag. Hermann Hreiðarsson var á sínum stað í byrjunarliði Portsmouth, sem er í sjötta sæti deildarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×