Enski boltinn

Mcallister að taka við Leeds?

Gary McAllister hætti hjá Coventry árið 2003
Gary McAllister hætti hjá Coventry árið 2003 Nordic Photos / Getty Images

Skotinn Gary McAllister hefur nú verið orðaður sterklega við stjórastólinn hjá Leeds United eftir að Dennis Wise fór til Newcastle. McAllister spilaði yfir 300 leiki fyrir Leeds á tíunda áratugnum og varð Englandsmeistari með liðinu árið 1992.

McAllister hefur litla reynslu af knattspyrnustjórn og á aðeins að baki 18 mánuði með lið Coventry á árunum 2002-03. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×