Mesta peningasóunin í enska boltanum Elvar Geir Magnússon skrifar 22. júlí 2008 10:45 Andriy Shevchenko. Liðin í ensku úrvalsdeildinni eiga það til að opna veskið upp á gátt til að næla í þá leikmenn sem þeir vilja fá. Því miður tryggir upphæðin ekki árangur eins og sagan sýnir. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman topp 10 lista yfir peningasóun í enska boltanum og einbeita sér að sóknarmönnunum. Ekkert pláss var fyrir leikmenn eins og Bosko Balaban, Francis Jeffers, Corrado Grabbi eða Rolando Bianchi. 1. Andriy Shevchenko (Chelsea) - 30 milljónir pundaMarkaskráin er ekki sú versta en hinsvegar vöktu kaupin á þessum leikmanni gríðarlega athygli. Hann er dýrasti leikmaður í sögu fótboltans í Bretlandi. Hann er í dag óþekkjanlegur frá því að hann raðaði inn mörkum fyrir AC Milan og hefur aðeins skorað níu mörk í 49 deildarleikjum. 2. Albert Luque (Newcastle) - 10 milljónir pundaNewcastle hefur verið duglegt við að kaupa leikmenn sem valda vonbrigðum en enginn þeirra kemst nálægt Luque sem kom frá Deportivo La Coruna. Spánverjinn skoraði eitt mark í 21 leik. 3. El Hadji Diouf (Liverpool) - 10 milljónir punda Var ausinn lofi eftir frammistöðuna á HM 2002 og Gerard Houllier sagði hann í sama flokki og Ronaldo og Ronaldinho. Átti að verða bjargvættur en sýndi lítið og stuðningsmenn Liverpool glöddust þegar hann fór. 4. Chris Sutton (Chelsea) - 10 milljónir pundaSutton fór hreinlega á kostum með Blackburn en hjá Chelsea floppaði hann svo um munaði og var ekki einu sinni skugginn af sjálfum sér. 5. Sergei Rebrov (Tottenham) - 11 milljónir pundaVakti gríðarlega athygli þegar hann og Shevchenko mynduðu svakalegt framherjapar hjá Dynamo Kiev. Eru báðir á þessum ágæta lista í dag! 6. Steve Marlet (Fulham) - 11,5 milljónir pundaFulham ákvað að feta í fótspor stóru liðanna og greiddi metupphæð fyrir Marlet frá Lyon. Þeir veðjuðu á rangan hest. 7. Adrian Mutu (Chelsea) - 16 milljónir pundaStuðningsmenn Chelsea gleyma Mutu ekki í bráð. Einn af fyrstu leikmönnunum sem Abramovich fékk. Fór síðan frá félaginu eftir kókaín-notkun. 8. Darren Bent (Tottenham) - 17 milljónir pundaSló í gegn hjá Charlton en gat nánast ekkert á sínu fyrsta tímabili með Tottenham. Er of snemmt að dæma hann á þennan lista? 9. Djibril Cisse (Liverpool) - 14 milljónir pundaStuðningsmenn Liverpool vildu fá næsta Fowler en fengu Cisse. Þegar hann var ekki á meiðslalistanum stóð hann samt ekki undir væntingum. 10. Jose Reyes (Arsenal) - 10,5 milljónir pundaFloppaði ekki algjörlega en stóð samt engan veginn undir væntingum. Var óþekktur á Englandi þegar Arsenal ákvað að eyða í hann. Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Liðin í ensku úrvalsdeildinni eiga það til að opna veskið upp á gátt til að næla í þá leikmenn sem þeir vilja fá. Því miður tryggir upphæðin ekki árangur eins og sagan sýnir. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman topp 10 lista yfir peningasóun í enska boltanum og einbeita sér að sóknarmönnunum. Ekkert pláss var fyrir leikmenn eins og Bosko Balaban, Francis Jeffers, Corrado Grabbi eða Rolando Bianchi. 1. Andriy Shevchenko (Chelsea) - 30 milljónir pundaMarkaskráin er ekki sú versta en hinsvegar vöktu kaupin á þessum leikmanni gríðarlega athygli. Hann er dýrasti leikmaður í sögu fótboltans í Bretlandi. Hann er í dag óþekkjanlegur frá því að hann raðaði inn mörkum fyrir AC Milan og hefur aðeins skorað níu mörk í 49 deildarleikjum. 2. Albert Luque (Newcastle) - 10 milljónir pundaNewcastle hefur verið duglegt við að kaupa leikmenn sem valda vonbrigðum en enginn þeirra kemst nálægt Luque sem kom frá Deportivo La Coruna. Spánverjinn skoraði eitt mark í 21 leik. 3. El Hadji Diouf (Liverpool) - 10 milljónir punda Var ausinn lofi eftir frammistöðuna á HM 2002 og Gerard Houllier sagði hann í sama flokki og Ronaldo og Ronaldinho. Átti að verða bjargvættur en sýndi lítið og stuðningsmenn Liverpool glöddust þegar hann fór. 4. Chris Sutton (Chelsea) - 10 milljónir pundaSutton fór hreinlega á kostum með Blackburn en hjá Chelsea floppaði hann svo um munaði og var ekki einu sinni skugginn af sjálfum sér. 5. Sergei Rebrov (Tottenham) - 11 milljónir pundaVakti gríðarlega athygli þegar hann og Shevchenko mynduðu svakalegt framherjapar hjá Dynamo Kiev. Eru báðir á þessum ágæta lista í dag! 6. Steve Marlet (Fulham) - 11,5 milljónir pundaFulham ákvað að feta í fótspor stóru liðanna og greiddi metupphæð fyrir Marlet frá Lyon. Þeir veðjuðu á rangan hest. 7. Adrian Mutu (Chelsea) - 16 milljónir pundaStuðningsmenn Chelsea gleyma Mutu ekki í bráð. Einn af fyrstu leikmönnunum sem Abramovich fékk. Fór síðan frá félaginu eftir kókaín-notkun. 8. Darren Bent (Tottenham) - 17 milljónir pundaSló í gegn hjá Charlton en gat nánast ekkert á sínu fyrsta tímabili með Tottenham. Er of snemmt að dæma hann á þennan lista? 9. Djibril Cisse (Liverpool) - 14 milljónir pundaStuðningsmenn Liverpool vildu fá næsta Fowler en fengu Cisse. Þegar hann var ekki á meiðslalistanum stóð hann samt ekki undir væntingum. 10. Jose Reyes (Arsenal) - 10,5 milljónir pundaFloppaði ekki algjörlega en stóð samt engan veginn undir væntingum. Var óþekktur á Englandi þegar Arsenal ákvað að eyða í hann.
Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira